Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 29

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 29
2. mynd. Natalrotta, Praomys natalensis, er meindýr í húsum og gróðri víða í Afríku (Nowak 1990). Rotlur deilast á margar ættkvíslir. í ýmsum eru aðeins ein tegund eða fáeinar. Langllestar eru í rottuættkvísl, Rattus, eða 78 núlifandi tegundir skv. Walker. Þær eru ýmist upprunnar á meginlandi Asíu eða lifa á eyjum suður af því, frá Sri Lanka og Jólaeyju á Indlandshafi austur um Kyrrahaf, frá Indónesíu og Filippseyjunr til Nýju- Gíneu og nálægra smáeyja. Nærri 40 tegundir í Afríku voru áður flokkaðar til rottuættkvíslar en eru nú yfirleill taldar til sérstakra ættkvísla (Stochomys, pílurottur, Aethomys, búsk- roltur, og Praomys, loðrottur). Nokkrar rottur lifa í híbýlum eða í grennd við mannabyggð og þykja síst til þrifnaðar. Eiginleg meindýr, sem spilla afkomu eða heilsu manna, eru einkum sjö tegundir af rottuættkvísl. Fremstar í flokki eru brúnrotta, Rattus norvegicus, og svartrotta, R. rattus, sem báðar hafa borist með mönnum lil flestra hluta heims. Verður nánar greint frá þeim síðar. Hinar fimm hafa lílt breiðst út við samlífið eða aðeins innan síns heimshluta, Suðaustur-Asíu: Tíómanrotta, Rattus tiomanicus, og gljárotta, R. nitidus, spilla uppskeru og lifa í híbýlum á meginlandi Suðaustur- Asíu og á eyjum úti fyrir því. Hrísakra- rotta, R. argentiventer, og losrotta, R. losea, valda tjóni á hrísekrunr á sömu slóðum. Loks er pólínesíurotta, R. exulans, upprunnin á svipuðum slóð- um en hefur borist með mönnum víða um meginland Suðaustur-Asíu og um Kyrrahafseyjar allt til Hawaii. Af loðrottum, Praomys, sem fyrr eru nefndar, lifa 26 tegundir víða í Afríku. Ein þeirra, natalrolta, P. natalensis, virðist upphaflega hafa lifað á gresjunr nreð dreifðu kjarri (savanna), trúlega einkum eða eingöngu sunnantil í Afríku, en hefur síðan dreifst með mönnum um álfuna sunnan Sahara. Hún þrífst illa í borgum, líkast lil vegna samkeppni við svartrottu, en hefst vel við í þorpurn og til sveita (2. mynd). Áður en lengra er haldið skal á það bent að flestar rottur eru ólíkar þessum sambýlingum okkar í lífsháttum. Þær eru að vísu alætur sem éta hvers kyns fæðu úr plöntu- og dýraríki, svo sem korn, hnetur, aldin og plöntur, skordýr og önnur smádýr. En þær hafast yfirleitt við í skógurn, fjarri híbýlum og ræktarlandi manna. Margar lifa á mjög takmörkuðum svæðum, í sér- hæfðu umhverfi, og eru í útrýmingar- hættu ef út af ber. Þykir raunar trúlegt að sumar þeirra 78 tegunda sem til- greindar hafa verið af rolluættkvísl séu aldauða. Má þar nefna tvær sem hvergi hafa fundist nema á Jólaeyju, austast í Indlandshafi, jólarotlu, Rattus nativi- 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.