Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 49
sem dýrin áttu að vera í búrunum næstu tvö árin og eiga helst aldrei að þekja meira en um það bil 30% botnflatarins (Hovgaard 1984). Mánaðarlega var ein lögn (með 3 búrum) tekin upp og hæð skeljanna mæld með 0,1 mm nákvæmni. Einnig var meðalhæð og vaxtarhraði reikn- aður út. Mánaðarlega frá ágúst 1988 til september 1991 var sjósýnum safnað á ræktunarstaðnum til mælinga á blað- grænu og seltu. Einnig var hitastig mælt með síritandi hitamæli. NIÐURSTÖÐUR Fyrsta árið í lirfusöfnurunum uxu skeljarnar frá 0,4 mm upp í 9,8 ± 2 mm hæð, og breyltist litur þeirra úr hvít- glæru í rauðbrúnt (4. mynd). Vöxturinn var hægur frá október fram í maí en þá jókst hann verulega þar til í september 1989 að safnararnir voru tæmdir og skeljunum komið fyrir í eldisbúrum. Eftir flutninginn stöðvaðist vöxturinn þar til í mars 1990. Skeljarnar uxu nú frá mars til nóvember, en mestur var vöxturinn frá apríl til maí, 3,1 mm/mán, og frá júlí til ágúst, 3,8 mm/mán. Þegar vöxtur stöðvaðist í nóvember höfðu skeljarnar náð 27 ± 5,7 mm hæð. Vöxturinn seinna árið í eldisbúrunum var svipaður og árið áður. Lítill sem enginn vöxtur mældist frá október þar til í mars en frá mars til apríl uxu skeljamar um 3 mm. Mestur var vöxturinn yfir sumar- mánuðina, 3,9 mm/mán í júní, júlí og ágúst. í seplember 1991 voru skeljarnar þriggja ára gamlar, 43 ± 8 mm að hæð (5. mynd) og rauðbrúnar að lit. Mánaðarsveiflur vaxtarhraðans frá september 1988 til september 1991 eru sýndar á 6. mynd. Vaxtarhraðinn var langmestur fyrsta mánuðinn eftir að lirfurnar settust í safnara, að meðaltali 3,6% á dag, en féll síðan yfir veturinn. Með auknum sjávarhita og aukinni fæðu á formi svifþörunga jókst vaxtarhraðinn að nýju að vori og var 0,9% á dag í september 1989, þegar skeljarnar voru fluttar yfir í búrin. Fyrsta veturinn í búrunum (1989-1990) var vöxturinn enginn frá nóvember til mars, en vaxtarhraðinn var mestur í maí og ágúst, 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.