Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 51

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 51
55 1988 1989 1990 1991 5. mynd. Meðalhæð og staðalfrávik hörpudisks frá september 1988 til september 1991. Mean heiglit ± s.d. of juvenile lceland scallop during three years in suspended culture. samræmi að finna á milli vaxtarhraða skeljanna og hitastigs nema hvað vaxtar- hraðinn jókst að vori, um það bil rnánuði fyrr en hitastigið. Seltan var stöðug allan rannsóknar- tímann. Mældist hún lægst að vori, 33,7%c, en hæst síðla sumars, 34,7%c, öll rannsóknarárin. UMRÆÐA Vaxtarhraði hörpudisksins var mestur (3,6% á dag) fyrsta mánuðinn eftir að skeljarnar settust í safnarana (frá septem- ber til október). Yfir veturinn dró úr vext- inum en hann stöðvaðist þó aldrei alveg. Vöxt skeljanna þennan fyrsta vetur í söfnurunum, þrátt fyrir lágt hitastig sjávar og litla fæðu, má að öllum lík- indum rekja til smæðar dýranna. Að vori jókst vöxtur skeljanna að nýju með hækkandi hita r sjó og aukinni fæðu, og var hámarki náð yfir sumarið (júlí og ágúst) samfara hæsta hitastigi sjávar og mestri fæðu (6. mynd). Arsgamlar höfðu skeljarnar náð 9,8 mm hæð. Eftir að lirfusafnaramir voru tæmdir í septem- ber 1989 og skeljunum komið fyrir í eldisbúrum á 6-8 m dýpi dró verulega úr vextinum og hann stöðvaðist alveg yfir veturinn. Skýringin gæti verið röskun vegna flutningsins yfir í búrin og einnig minnkandi fæða í sjónum samfara lækk- andi hitastigi. Snemma að vori (mars) jókst vöxturinn aftur þrátt fyrir lágmarks- hita en samfara aukinni fæðu og var há- marksvaxtarhraði mældur í maí og aftur í ágúst árið 1990. Árið 1991 var vaxtar- hraðalínuritið með líku sniði og árið áður nema hvað vaxtarhraðinn var nú minni, þrátt fyrir um það bil sarna vöxt skeljanna í mm og álíka fæðuframboð (6. mynd). Skýringin á minni vaxtar- 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.