Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 52

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 52
SNJMMJ SNJMMJSNJMMJ S 1988 1989 1990 1991 6. mynd. Meðalvaxtarhraði hörpudisks, hitastig og blaðgrænumagn frá september 1988 til september 1991 í Breiðafirði. Height specifw instantaneous growth rate of juvenile scallop, mean monthly temperature and chlorophyll-a at the culturing site. hraða seinna árið í búrunum er væntan- lega sú að dýrin voru stærri og þurf'tu því meiri fæðu til að viðhalda líkams- starfsemi sinni en áður. Þar af leiðandi varð minni hluti orkunnar eftir fyrir vöxt (Vahl 1981), en minnkandi vaxtarhraði með auknum aldri er einkenni margra tegunda samloka (Richardson o.fl. 1980 og 1982). Samspil hitastigs, fæðu, strauma og seltu er flókið og erfitt er að meta áhrif hvers þáttar fyrir sig á vöxt einstaklings eða samfélags. I rannsókninni kom fram að vöxturinn var tengdur fæðu og hita- stigi á eldisstaðnum en sveiflur í seltu voru litlar og hafa varla skipt máli. Dýrin uxu frá mars til október, að báðum mán- uðum meðtöldum. I mars jókst fæðan í sjónum en hitastigið var í lágmarki á þeim tíma. Hið lága hitastig hindraði ekki vöxt skeljanna og sambærilegar niðurstöður hafa fengist úr vaxtar- athugunum á hörpudiski frá Bretlandi (Broom og Mason 1978), Danmörku (Ursin 1956) og Noregi (Wallace og Reinsnes 1985). Öll rannsóknarárin var vöxturinn mestur að vori (apríl/maí), þegar fæða jókst og hiti hækkaði í sjónum, og síðan aftur um sumarið (júlí/ ágúst) samfara hæsta hita og mestri fæðu. Ekki hafa verið gerðar tilraunir með vöxt hörpudisks (Chlamys islandica) frá því lirfur setjast í safnara og þar til markaðsstærð hefur verið náð en Wallace og Reinsnes (1984) rannsökuðu vöxt ókynþroska hörpudisks (20-30 mm) í eldi í Norður-Noregi frá júní fram í desember. Á þessu tímabili uxu skeljam- ar á 6-8 m dýpi um 6 mm. Til saman- burðar uxu skeljarnar í núverandi rannsókn þessa sömu mánuði um 9,8 mm. Þennan mismun á vexti má að öll- um líkindum skýra með hærra hitastigi og meiri fæðu í Breiðafirði en í Norður-Noregi. 162 Vaxtarhraði %/dag / Blaðgræna mg/m3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.