Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 64

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 64
5. mynd. Styrkur súrefnissamsæta í bor- holusvarfi úr holu KJ-7 í Kröflu. Til viðmiðunar er einfaldað jarðlagasnið holunnar sýnt. Oxygen isotopic composi- tion of drill cuttings shown in relation to the geological profile of well KJ-7, Krafía. liggi ýmist í efri eða neðri hluta. Þessi túlkun er í samræmi við fyrrgreindar niðurstöður fyrir kalsít af sama dýpi. Súrefnisgreiningar á kvarsi og kalsíti eru til af sýni frá 390 m dýpi. Reiknað jafnvægishitastig er 240°C, og er það mjög nálægt mældu hitastigi (220°C). Þessar niðurstöður styrkja enn frekar þá hugmynd að nú ríki jafnvægi milli kvars, kalsíts og jarðhilavökva í Kröflukerfinu. Allténd benda þær til þess að samsætustyrkur jarðhita- vökvans hafi ekki breyst að nokkru ráði síðan þessar jarðhitasteindir mynduðust. Ferskt yfirborðsbasalt af Kröflu- svæðinu er afar einsleitt með tilliti lil styrks súrefnissamsæta, og er meðal- styrkur þeirra í því +4,6%c (Árný E. Sveinbjörnsdóttir o.fl. 1986). Dreifing þeirra er hins vegar meiri í súra berginu (+3,2 til +5,l%c). Greining á ummynd- uðu basalti úr holu KJ-7 leiddi í ljós að lsO-styrkur þess er u.þ.b. 10 lil 12%o minni en í fersku yfirborðsbergi (3. tafla) og er hann sýndur á 5. mynd ásamt einfölduðu jarðlagasniði af holunni. Af myndinni sést að l80/l60-hlutfall bergsins lækkar með auknu dýpi. Tveir meginþættir hafa áhrif á umfang súr- efnishvarfa milli bergs og vökva, þ.e.a.s. hitastig og hlutfallið milli bergs og vökva í kerfinu (þ.e. hlutfallið vatn/berg, skammstafað v/b). Hægt er að meta v/b-hlutfallið í lokuðu jarðhitakerfi með eftirfarandi jöfnu (Taylor 1974): v/b=(8lok - 5U|,phaf)k /5upphaf - (5'ok - A) þar sem A=8,'ok - 8lok Reiknað v/b-hlutfall er, eins og sést af jöfnunni, mjög háð mati á upp- hafsgildi vökvans (8uppl,af). Fyrir Kröflu- kerfið reiknast hlutfallið =100 ef 8I80 upprunalega vökvans er reiknað út frá 8D núverandi jarðhitavökva. Ef við notum hins vegar gildið fyrir holu KJ- 7 sem upphafsgildi lækkar hlutfallið niður í 20. Þetta sýnir að einungis er hægt að nýta jöfnuna til mjög grófs mats á hlutfallinu milli bergs og vökva. Reykjanes I 2. töflu eru sýndar niðurstöður kalsítgreininga á sýnum úr holu RN-8 á Reykjanesi. Einnig er sýnt reiknað jafnvægishitastig, miðað við jafn- vægisstuðla frá O'Neil o.fl. (1969) og að jarðhitavökvinn sé einsleitur hvað varðar styrk súrefnissamsæta (—1,08%c) (Jón Ólafsson og Riley 1978). Til viðmiðunar eru einnig sýnd hitastig sem 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.