Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 68
Hitastigsháð samsætuhvörf milli um- myndunarsteinda (kvars, kalsíts, feld- spata) og vökva eru hér notuð til að meta hitastig í jarðhitakerfunum í Kröflu og á Reykjanesi. Bæði kerfin eru svonefnd háhitakerfi og sömu tegundir ummyndunarsteinda finnast í þeim báðum, þótt jarðhitavökvi Reykjaneskerfisins sé sjór að uppruna en staðarúrkoma leiki urn Kröflukerfið (Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1992). Birtar eru niðurstöður mælinga á súrefnishlutfalli í yfirborðsbergi, borholusvarfi og ummyndunarsteindum á mismunandi dýpi, auk mælinga á borholuvökva Kröflukerfisins. Út frá þessum mælingum eru dregnar álykt- anir um jafnvægisástand kerfanna og breytingar á því með tíma og einnig hlutfall milli bergs og vökva í jarð- hitakerfunum. I Kröflukerfinu má segja að jafnvægi ríki milli súrefnissamsæta kvars, kalsíts og jarðhitavökva. Á u.þ.b. 900 m dýpi koma þó fram vísbendingar um ójafn- vægi, sem sennilegast tengjast skilum á milli efri og neðri hluta kerfisins í Leirbotnum. Hlutfall milli bergs og vökva í jarðhitakerfi er mjög háð mati á upphafssamsætugildi vökvans. í Kröflukerfinu reiknast hlutfallið allt frá 100 og niður í 20. Þetta sýnir að einungis er hægt að nýta samsætu- mælingar til mjög grófs mats á þessu hlutfalli. Á Reykjanesi virðist kalsít vera í jafnvægi sem stendur, en kvars í ójafnvægi. Kvars er þekkt fyrir að svara ekki breytingum við T<600°C heldur geyma í sér upplýsingar um myndunaraðstæður. í greininni eru leiddar líkur að því að þetta ójafnvægi stafi af því að þegar kvarsið mynd- aðist hafi jarðhitavökvinn verið snauðari en nú af þungum samsætum. Samsætustyrkur ummyndaðs bergs á Reykjanesi er í samræmi við þessa niðurstöðu. Ofangreind túlkun á samsætuslyrk kvars og ummyndaðs bergs á Reykjanesi, þ.e. að mis- munandi vatn hafi leikið um kerfið á mismunandi tímum veldur því að ómögulegt er að meta hlutfallið milli bergs og vökva í kerfinu með sam- sætumælingum. HEIMILDIR Aston, F.W. 1919. A positive ray spectro- graph. Philosophical Magazine 38. 709- ^ 715. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir 1983. Hydro- thermal metamorphism and rock water interactions in the Krafla and Reykjanes geothermal fields, Iceland. Ph.D,- ritgerð, University of East Anglia, Nor- wich, England. 282 bls. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir 1988a. Sam- sætumælingar á jarðhitavatni úr Mos- fellssveit. RH-10-88, 20 bls. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir 1988b. Sam- sætumælingar á jarðhitavatni úr bor- holum á Nesjavöllum og Kolviðarhóli. RH-16-88, 28 bls. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir 1992. Com- position of geothermal minerals from saline and dilute fluids - Krafla and Reykjanes, Iceland. Lithos 27. 301-315. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, M.L. Cole- man & B.W.D. Yardley 1986. Origin and history of hydrothermal fluids of the Reykjanes and Krafla geothermal fields, Iceland. A stable isotope study. Contrib. Mineral. Petrol. 94. 99-109. Blattner, P. 1975. Oxygen isotope compo- sition of fissure grown quartz, adularia and calcite from Broadlands geothermal field, New Zealand. Am. J. Sci. 275. 785-800. Bragi Árnason 1976. Groundwater systems in lceland traced by deuterium. Vísinda- félag íslendinga, Rit 42. 236 bls. Bragi Árnason 1977. Hydrothermal sys- tems in Iceland traced by deuterium. Geothermics 5. 125-151. Bragi Árnason & Jens Tómasson 1970. Deuterium and chloride in geothermal studies in lceland. Geothermics, special issue 2. 1405-1415. Clayton, R.N., L.J.P. Muffler & D.E. 178
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.