Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 77

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 77
5. mynd. Ólivínkerfið. Þegar bráð með efnusam- setningu A lendir vegna kælingar á vökvaferlinum (hiti tj) fara kristallar með efnasamsetningu B að myndast. Við kristalla- myndunina verður bráðin aðeins járnríkari, vegna þess að kristallarnir eru járnsnauðari en upphafs- bráðin. Viðhaldist efna- jafnvægi milli bráðar og kristalla við áframhaldandi kælingu hvarfast kristallarnir við bráðina jafnóðum og þeir myndast og verða járnríkari urn leið. Þegar kristallarnir hafa fengið sömu efnasam- setningu og bráðin hafði upphaflega er hún uppurin. Þá er hitastigið t2. Sú bráð sem síðast kristallaðist hafði samsetningu, þar sem neðri lárétta línan á myndinni sker vökvaferilinn. Forsterít Mg2Si04 Fayalít Fe2Si04 ÁSÝND STORKUBERGS Ásýnd storkubergs eða útlit (oft nefnt ytri gerð) ræðst af efnasam- setningu kvikunnar sem það verður til úr og ytri aðstæðum þegar það myndast, hvort sem um er að ræða eldgos eða innskot. Á ntiklu dýpi, þar sem þrýstingur er hár, haldast gas- tegundir oft að verulegum hluta eða öllu leyti uppleystar í bergkvikunni en nálægt yfirborði skiljast þær gjarnan út úr henni. Snögg afgösun kviku í gosopi veldur sprengivirkni í eldgosum. Storkni kvika tiltölulega hratt ná gastegundirnar ekki alltaf að sleppa frá kvikunni þótl þær skiljist út úr henni. Gasið skilur þá eftir sig holur sem nefnast blöðrur. Ýmist verður storkan fremur lítið blöðrótt, eins og algengast er í hraunum, eða mjög blöðrótt eins og f gjalli og vikri. Þegar hraun rennur og tapar úr sér gastegundunum vex seigja þess. Þegar seig kvika hnígur fram hagar hún sér stundum að sumu leyli eins og fast efni. I henni myndast skriðfletir sem valda því að það berg sem til verður hefur tilhneigingu til að klofna upp í þunnar flögur. Bergið verður straum- flögótt. Við storknun dregst bergkvika nokk- uð saman, rúmmál hennar minnkar. Við það myndast sprungur og eru þær oftast óreglulcgar. Sé kvikan kyrrstæð meðan hún er að storkna, eins og á sér stað þegar hrauntjarnir myndast í lægðum, geta kælisprungurnar myndað reglulega stuðla, oftast fimm- eða sexstrenda. I hrauntjörnum verða stuðlarnir lóðréttir, standa þvert á kólnunarfletina, yfirborð hraunsins og undirlag. Þegar hraun rennur út í og stíflar árfarveg hefur vatnið tilhneig- ingu til að streyma út á hraunið, eftir að það er runnið, og niður í það um sprungur. Vatnið kælir hraunið út frá 187
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.