Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 78
sprungunum. Þá myndast óreglulega lagaðir stuðlar út frá þessum vatns- leiðandi kælisprungum. Berg með óreglulega smástuðla hefur verið kallað kubbaberg en regulega stuðlað berg stuðlaberg. Súr bergkvika er oft gasrík. Stundum freyðir kvikan í gosopinu líkt og mjólk sem er látin sjóða, fremur en að afgösun verði snögglega með tilheyr- andi sprengivirkni. Stór flikrubergslög sem tengjast öskjumyndun telja jarð- fræðingar að myndist á þann hátt að afgösun kvikunnar hefjist í gígrásinni langt undir yfirborði og þess vegna verði mjög ákaft streymi á kviku-gas- blöndunni í gosopinu, með þeim afleiðingum að kvikustrókur myndast. Við þenslu gassins í andrúmsloftinu hrinur kvikan í stróknum niður og rennur svo frá gosopinu. Þegar frauð- kvika storknar myndast flikruberg. Flikruberg einkennist af útflöttum bergmolum, svonefndum flikrum, sem eru yfirleitl nokkrir sentímetrar á lengd. A milli flikranna eru glerkenndir molar, berg- og kristallabrot. Flikrurnar hafa myndast úr smáslettum af kviku sem voru enn fljótandi þegar frauðið settist til og þess vegna flöttust þær út undan fargi efnisins sem á þær lagðist. í miðju flikrubergslaga, þar sem kæling er hægust, hafa flikrunar stundum runnið saman í eina storku. Utlit þessa hluta flikrubergslaga verður þá keim- líkt venjulegum hraunlögum. KORNASTÆRÐ Margir þættir ráða kornastærð storkubergs, einkum seigja kvikunnar og hversu hratt hún kólnar. Ennfremur hefur það áhrif á kornastærð hversu mikið kvikan hefur náð að undir- kælast áður en kristallamyndun hófst. Með undirkælingu er átt við að kvikan kólni niður fyrir eiginlegt storknunar- mark, hliðstætt því að vatn kólni niður fyrir 0°C, þ.e. frostmark. Eðli- lega verður undirkæling fyrst og fremst þegar bergkvika kólnar snöggt. Mynd- un kristalkíma og vaxtarhraði þeirra eru þeir tveir þættir sem mestu ráða Vaxtarhraði kristalla cm mín'1 0 0.005 0.01 0.015 0.02 0.025 6. mynd. Ferli sem sýna vaxtarhraða nefelín-krist- alla og hraða myndunar kristalkíma í nefelínbráð. Tölurnar á neðri lárétta ásnum sýna fjölda kristal- kíma sem myndast í hverj- um rúmsentímetra bráðar á mínútu, en efri lárétti ásinn sýnir hversu hratt hleðst utan á kristalla (í sentí- metrum á mínútu). Nefelín tilheyrir feldspatíðum og hefur formúluna NaAISiO^. Byggt á Winkler (1947). 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.