Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 86

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 86
bergkviku vegna kristöllunar nefnist kristalþáttun. Ef afgangskvika skilur sig frá kristöllum, t.d. við það að kristall- arnir sökkva til botns í kvikuþró en kvikan stígur upp í efri jarðlög eða til yfirborðs, verður til ný bergtegund við síðari storknun þessarar afgangskviku. Sem dæmi um kristalþáttun má nefna að sú kvika sem er afgangs eftir rúmlega 90% kristöllun basaltkviku hefur efnasamsetningu ríólíts. Þannig er mögulegt að mynda ríólítkviku með kristalþáttun á móður- eða frumkviku með efnasamsetningu basalts. Meltun er samheiti á efnahvörfum milli bergkviku og umlykjandi bergs. Þessi efnahvörf geta verið með tvenn- um hætti. Annars vegar getur grann- bergið bráðnað að hluta og sú kvika blandast frumkvikunni. Hins vegar geta átt sér stað efnaflutningar úr grann- berginu og öfugt, án þess að upp- bráðnun komi til, líkt og lýst var um kristöllun ólivíns í kaflanum um stað- gengni og kristöllun hér að framan. Uppbráðnun bergs má skoða sem viðsnúna kristalþáttun. Ef basalt væri brætt að því marki að tæplega 10% breyttist í kviku hefði þessi kvika efnasamsetningu ríólíts. BERGRAÐIR Þegar skoðaðar eru efnagreiningar af storkubergi af tilteknum svæðum kemur í ljós að styrkur efna innbyrðis breytist reglulega, eins og sýnt er fyrir 8. mynd. Breytigraf magnesíums og kísils Lækkun kalsíums og sem sýnir samband milli kalsíums og kísils annars vegar og hins vegar. Gögnin eru frá Kerlingarfjöllum (Karl Grönvold 1972). magnesíums með hækkun kísils stafar af þvf að þegar farið er úr basísku bergi yfir í súrt - kísill vex - minnkar mjög magn pýroxens og ólivíns, en þessar steindir hýsa mestallt það magnesíum sem er í berginu. Enn- fremur minnkar magn an- ortíts (CaAl,Si208) í plagí- óklasi, eins og skýrt var á 7. mynd, þegar farið er frá basísku bergi yfir í súrt og er það ástæða lækkunar kalsíums með vaxandi kísli. Samkvæmt gamalli venju er styrkur efna í bergi sýndur sem oxíð, þ.e. kals- íum sem CaO o.s.frv. Venj- una má rekja til þess að þegar efnagreiningar voru gerðar með því að leysa bergsýni upp voru hin ýmsu efni felld sem oxíð og magn þeirra vigtað. 196
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.