Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 99

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 99
Árni Hjartarson ísaldarlok í Reykjavík Á undanförnum árum hafa orðið all- miklar umræður um sögu ísaldarloka í Reykjavík og um aldur Fossvogslaga. Jarðlög þessi er að finna fyrir botni Fossvogs og með strönd hans að norðan, út fyrir Nauthólsvík. Þau sjást einnig við ströndina í Skerjafirði og koma iðulega í ljós í húsgrunnum sem grafnir eru á háskólasvæðinu og víðar um Vesturbæinn. Þau hafa vakið for- vitni náttúrufræðinga allt frá því er Louis Eugéne Roberl (1806-1879), jarðfræðingur Gaimard-leiðangursins, rannsakaði þau árið 1836. Upp úr aldamótunum 1900 kannaði dr. Helgi Pjeturss Fossvogslögin og ritaði um þau merka grein í Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags 1904. Þar deildi hann lögunum upp í einingar eftir uppruna sínum (sbr. 6. mynd) og hefur sú skipting staðið lítt högguð síðan. 1. Neðst er botnurð undan skriðjökli sem gekk yfir landið ei'tir að Reykjavíkurgrágrýtið rann. 2. Sjávarset með skeljum. 3. Botnurð eflir skriðjökul. 4. Efst má svo víða finna setlög sem myndast hal'a eftir að ísöld lauk. Af þessu dró Helgi þá ályktun að sjávarsetið með skeljunum væri mynd- að á hlýviðriskafla á ísöld. Jóhannes Áskelsson (1933) gerði steingervingafræðilega athugun á skeldýrum í Fossvogslögum. Hann komst að þeirri niðurstöðu að þar væri ekki að finna neinar verulega kuldakærar tegundir, hins vegar væru þar skeljar sem ekki þrífast í íshafssjó. í heild virtist honum fánan endurspegla svipuð hitaskilyrði og ríkja í dag. í samræmi við það áleit hann að Foss- vogslögin væru mynduð á einhverju af hlýskeiðum ísaldar en ekki á skamm- æjum hlýindakafla í ísaldarlok. Það varð síðan almenn skoðun jarð- fræðinga urn hálfrar aldar skeið að lögin væru frá eem, síðasta hlýskeiði ísaldar, og því meira en 100.000 ára gömul (Þorleifur Einarsson 1968, 1991). Þessi háa aldursákvörðun var ágæt- lega undirbyggð og studd fleiri rökurn en steingervingafræðilegum ályktunum Jóhannesar Áskelssonar. Þrennt má nefna til viðbótar. í fyrsta lagi eru lögin, sem upphaflega voru gerð úr mjúku ósamlímdu seti, runnin saman í berg og rnynda lága sjávarhamra. í öðru lagi eru lögin dálítið sprungin. í þriðja lagi vottar fyrir holufyllingum í sprungum og einnig hafa kalsítkristallar myndast innan í skeljunum á stöku stað. Öll þessi atriði þótlu benda sterk- lega lil hás aldurs. Ummyndun úr lausu seti í hart berg var almennt talin hæg- geng breyting sem tæki tugi þúsunda ára og sama rnáli gegndi um holu- fyllingu. Á síðari árum hefur þó orðið Ijóst að þessar breytingar þurfa ekki alltaf svo ýkja langan tíma og þær geta gengið hraðar fyrir sig hérlendis en víðast hvar annars staðar. Eldfjalla- Náttúrufræðingurinn 62 (3-4), bls. 209-219, 1993. 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.