Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 100

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 100
1. tafla. Tímatalskerfi yfir síðjökultíma og nútíma. Time table for Late Weichelian and Early Holocene. Aldur (ár BP) Tímaskeið Veðrátta 9000-10.000 preboreal hlýtt 10.000 ísaldariok 10.000-11.000 yngra-dryas kalt 11.000-11.800 alleröd hlýtt 11.800-12.000 eldra-dryas kalt 12.000-13.000 bölling hlýtt aska í seli eykur hörðnunarhraða þess að miklum mun og jarðhiti getur vald- ið myndun holufyllinga á skömmum tíma. Árið 1986 barst mér geislakols- aldursgreining á skel úr Fossvogs- lögunum sem ég hafði látið gera við aldursgreiningastofuna í Lundi (Lu- 2599). Greiningin benti til að þau væru um 100.000 árum yngri en áður var talið, þ.e. um 11.000 ára, og frá allerödtíð í lok síðasta jökulskeiðs, en ekki frá eem. Hún gaf jafnframt vís- bendingu um að jökulruðningsgarður- inn á Álftanesi, Álftanesgarðurinn, væri 2000 árum yngri en fyrr var haldið. Álitið var að hann væri um 12.000 ára og frá kuldatíð sem nefnd er eldra-dryas (sjá 1. löflu) en af aldurs- greiningunni mátti draga þá ályktun að hann væri ekki eldri en frá lokum yngra-dryas, eða rétt um 10.000 ára. Síðast en ekki síst gaf greiningin til kynna miklu meiri útbreiðslu jökuls á Suðvesturlandi og raunar á landinu öllu Mynd 1. Sýnatökustaðir aldursgreindra skelja. Nýjar greiningar eru merktar með númeri, staðir eldri aldursgreininga eru merktir með x. Álftanesgarður er sýndur og líkleg ysta staða jökuis á yngra-dryas í Faxaflóa. Sample sites of C-14 dates. New dates are shown by number, older dates are indicated by x. The Alftanes end-moraine is shown and a pos- sible maximum extension of tlie Younger Dryas ice in Faxaflói. 210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.