Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 103

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 103
m 5. mynd. Jarðlagasnið á Suðurnesi yst á Sel- tjarnarnesi. 1) Stórgrýti. 2) Jökulbergslög með skeljum. 3) Grágrýti. Geological section from Seltjarnarnes. I) Boul- ders. 2) Till layers with shells. 3) Olivin basalt. förum í setinu þar senr skeljarnar eru horfnar með öllu. Ruðningurinn er eftir jökul sem gengið hefur yfir Reykjavíkursvæðið og Viðeyjarsund. Hann hefur gengið út yfir sjávarset með skeljum í, plægt það upp og smurt því upp að grágrýtinu á Vestur- ey. Skeljarnar eru 11.335± 120 C-14 ára og því frá alleröd-hlýindastiginu. Greiningin sýnir að á alleröd hefur verið auður sjór á Viðeyjarsundi og í honum ólu samlokur aldur sinn. En áður en ísöld lauk gekk skriðjökull yfir svæðið, kaffærði Viðey og teygði sig út í Faxaflóa. KÓPAVOGUR Ut með norðurströnd Kópavogs, innarlega úr voginum og nokkur hundruð metra út, sér í setlög sem minna um margt á Fossvogslögin. Botnlög setsins sjásl ekki, en það neðsta sem til sést er lagskiptur siltsteinn með skeljum, 2-4 m þykkur. A nokkruni stöðum ber setið þess merki að jökull hefur gengið yfir það. Setið er annars þakið óreglulega lag- skiptu straumvatnaseti úr lausri möl, sandi og silti. Fasl innan við það er jökulgarður. Á honum eru tóftir gömlu þingbúðanna á Kópavogsþingi og minnisvarðinn um einveldishyllinguna 1662. Skeljarnar eru í lífsstellingum í setinu en érfitt er að ná þeim heilunr því þær eru þunnar og brotgjarnar. Tegundirnar sem þarna sjást eru rataskel og hallloka. Sýni var lekið 1-2 m y.s., neðarlega í sjávarsetinu undir hólnum utan við þingstaðinn gamla (4. mynd). Því hafði verið spáð að setið væri frá alleröd (Árni Hjartarson 1989), sem og kom í ljós. Aldurinn reyndist 11.225± 100 C-14 ár. Á þessum slóðum má sjá fleiri jökul- garða, t.d. á Arnarnesi. Greiningin sýnir að á alleröd stóð sjór hærra við Kópavog en hann gerir í dag. Þar döfn- uðu samlokur á leirbotni. Eftir 11.225 BP gekk jökull út í voginn og teygði sig til hafs. Þegar hann hörfaði á ný ruddi hann upp görðunum fyrir botni Kópavogs í skammvinnum framrásar- stigum. SELTJARNARNES í grein sinni um Fossvogslögin frá 1904 minnist Helgi Pjeturss á jökul- bergslög á Suðurnesi, yst á Seltjarnar- nesi (5. mynd). Lög þessi sjást við ströndina vestan á nesinu þar sem gamalt skolbyrgi frá stríðsárunum stendur. Aldan er hægt og hægt að sverfa þau niður og nagar nú undir- stöður byrgisins. Jökulbergið í fjör- unni hvílir á jökulrákuðu Reykjavíkur- grágrýti. Við fyrstu sýn gæti manni virst sem þarna væru tvö samlæg jökul- bergslög, aðskilin af roffleti, og þannig 213
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.