Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 105

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 105
7. mynd. Jarðlagaskipan á Kjalarnesi. 1) Armöl. 2) Jökulruðningur með skeljum. 3) Strandset með skeljum. 4) Lagskiptur fínsandur og méla. 5) Árkvartert basalt. Geologi- cal section from Kjaiarnes. 1) Fluvial sediments. 2) Moraine with shells. 3) Littoral sedi- ments witlt shells. 4) Sand and silt layers. 5) Lower Pleisto- cene basalt. ingarnar frá Kópavogi og Suðurnesi staðfesta það sem aldursgreiningarnar á Fossvogssetinu gáfu raunar sterka vísbendingu um, að Álftanesgarðurinn sé frá lokum yngra-dryas eða pre- boreal. Álftanesgarðurinn ntarkar ekki ystu stöðu Suðvesturlandsjökulsins á yngra-dryas. Jökulruðningurinn á Foss- vogsselinu við Skerjafjörð og aldurs- greiningarnar frá Suðurnesi Seltjarnar- ness sýna að jökullinn hefur náð mun lengra iit á yngra-dryas. Ystu mörk hans eru óþekkt enn sem komið er en vafalaust liggja þau nokkuð undan landi á botni Faxaflóa. Engar lífrænar leifar hafa fundist í Álftanesgarði og bein aldursgreining á honum er ekki fyrir hendi. Aldurinn liggur þó á bilinu 9.500-10.200 BP. Hugsanlega er hann á sama aldri og Búðaröðin á Suður- landi, 9.700 BP (Árni Hjartarson og Ólafur Ingólfsson 1988). KJALARNES Til að fá gleggri hugmyndir um ystu legu jökuljaðarsins í sunnanverðum Faxaflóa á yngra-dryas voru sýnin frá Kjalarnesi tekin. Hugsanlegt þótti að þar hefði verið autt svæði milli Suðvesturlandsjökuls, sem kaffærði Reykjavík, og Hvalljarðarjökuls. Innan frá Kiðafellsmelum í Hval- firði og út á Kjalarnes eru víða þykk setlög við ströndina. Lög þessi eru úr sjávarseti og jökulruðningi og í þeim er víða mikið af skeljum. Sjávar- bakkarnir eru 10-20 nr háir á þessum slóðum. Sjór gengur á ströndina svo opnur eru góðar. Skeljunum var safnað eins utarlega og kostur var, en það er úr svonefndum Brekkubökkum um 1 km suðvestan við bæinn Bakka. Þar rennur lækur til sjávar í grónu gili sem sker sundur syðsta hluta bakkanna. Sitt hvorum megin lækjarins eru setlög af ólíkum uppruna (7. mynd). Norðan lækjarins er þykkur ólagskiptur jökul- ruðningur með rniklu af upphrærðu sjávarseti. Lagið er um 15 m þykkt og myndað af jökli sem skriðið hefur úr Hvalfirði. Engir endagarðar eru sjáan- legir á þessum slóðurn og líklega er hér að mestu um botnruðning að ræða. Skeljasýni var tekið 2,5 m ofan við fjöruna þar sem nýlega hafði hrunið úr bökkunum. Skeljarnar voru því nýkomnar fram í dagsljósið. Aldursgreining gaf 12.005± 130 BP. Greiningin sýnir að á bölling var mynni Hvalfjarðar jökullaust en eftir það gekk jökull út úr fjarðarkjaftinum. Sunnan við lækinn eru 12-14 m háir sjávarbakkar. Lagskiptingin þar er allt önnur en norðan lækjarins. Þarna vottar hvergi fyrir jökulruðningi. 215
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.