Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 106

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 106
12500 - Ár BP 0 5 10 15 20 25 30 35 40 8. mynd. Tíma-lengdar línurit. Gangur jökla á Reykjavíkursvæði í ísaldarlok. Örvarnar sýna hvernig jökullinn hefur hörfað og gengið fram á víxl. Hringarnir sýna aldursgreind sýni. Time distance diagram. Late Pleistocene glacier fluctuations in the Reykjavík area. The circles indicate the C-14 dates. Neðst eru þykk siitlög sem ganga yfir í sand og möl efst. Skeljar finnast nánast eingöngu í 20 cm þykku lagi ofarlega í bökkunum en þar er líka urmull af þeim. Þær liggja í sandi með steinvölunr en mynda sjálfar meirihiuta efnismagnsins. Tegundir eru margar. Aldursgreiningin gaf 10.565±130 og 10.245± 150 BP. Skeljasamfélag þetta er sem sagt frá miðri yngra-dryas tíð. Aðstæður benda til að svæðið hafi verið jökulvana allt það tímabil. Þessar niðurstöður eru í góðu samræmi við hugmyndir Olafs Ing- ólfssonar (1988) um sögu ísaldarloka í Hvalfirði. Hann gerir ráð fyrir að á eldra-dryas hafi Hvalfjörður verið fullur af jökulís og að jökullinn hafi teygt sig út með Akrafjalli og jafnvel út fyrir Akranes. Jökulframrásina nefnir hann Skipanesstig. Þá stóð sjór 80-90 m hærra en hann gerir í dag. Eftir þetta hörfaði jökull inn fjörð en gekk svo fram á yngra-dryas og náði þá út að bænum Hólabrú undir Akrafjalli og út undir Tíðaskarð sunnan fjarðar. Jökulruðningurinn í Brekkubökkum er líklega frá eldra-dryas. Að vísu segir aldursgreiningin aðeins til um há- marksaldur jökulframrásarinnar, en ef skilningur Olafs er réttur er jökul- ruðningurinn fremur frá Skipanesstigi (eldra-dryas) en Skorrholtsstigi (yngra- dryas). Yngri greiningin styður það og bendir til að Kjalarnes hal'i verið jökullaust á yngra-dryas og að ystu mörk Suðvesturlandsjökulsins á yngra- dryas hafi verið í Faxaflóa, út af Seltjarnarnesi en innan Kjalarness. Aldur á bilinu 10.200-10.700 C-14 ár er fátíður á íslenskum skeljasýnum. A þessu tímabili var yngra-dryas kuldakastið í hámarki. Þá er líklegl að jökull hafi legið yfir landinu öllu og fyllt firði og flóa og staðið öllu skel- dýralífi þar fyrir þrifum (Árni Hjartar- son 1991 b). Gera má ráð fyrir að múlar og annes hafi staðið út undan jöklinum og á slíkum stöðum ættu því að finnast skeljar frá þessu tímabili. 216
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.