Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 115

Náttúrufræðingurinn - 1993, Síða 115
Ritfregn Þorsteinn Einarsson FUGLAHANDBÓKIN GREININGARBÓK UM ÍSLENSKA FUGLA Útgefandi: Örn og Örlygur 1987 (endur- prentuð og gefin út í enskri þýðingu 1992) Verð (í marsl992): 2980 kr Stærð: 240 síður (215x148x18 mm) Það er ekki ýkja langt stðan greiningar- handbækur um fugla á íslensku voru ófáan- legar. Fyrsta handbókin kom út árið 1962 en það var bókin „Fuglar íslands og Evrópu“ eftir Bretana R.T. Peterson, G. Mountfort og P.A.D. Hollont, í þýðingu Finns Guðmundssonar. Bók þessi var hval- reki á fjörur ungra og upprennandi fugla- skoðara í þann tíð og var notkun bókar- innar sltk hjá þeint áhugasömustu að bæk- urnar voru lesnar upp til agna í orðsins fyllstu merkingu. Margir þurftu að endur- nýja bækurnar sínar, sumir oftar en einu sinni. I áraraðir var bók þessi eina gagnið sem menn höfðu sér til leiðbeiningar við greiningar á fuglum. Nú síðustu árin hafa hins vegar bæst nokkrar bækur við bókakostinn. Markmið þessara greiningarhandbóka og áherslur eru mjög ólíkar og því ættu þær ekki að veita hver annarri alvarlega santkeppni á mark- aðnum. Þeir sem á annað borð hafa áhuga á efninu kappkosta að eignast allar bæk- urnar - og er það vel. Mér eru minnis- stæð orð sent kunnur breskur fuglaáhuga- maður, sjálfur Filippus prins, drottningar- maður, reit í formála skoskrar fuglabókar sem kom út fyrir nokkrum árum: „Það eru aldrei of margar bækur um fugla.“ Undir þau orð get ég tekið. Engin bók fullnægir svo öllum þörfum að annarra sé ekki þörf. Ein þessara íslensku bóka kom út árið 1987 en það er „Fuglahandbókin“ eftir Þorstein Einarsson fyrrum íþróttafulltrúa, landsþekktan og virtan fuglaáhugamann. Þorsteinn er ekki einasta fróður og glögg- ur fuglamaður, hann er og að vissu leyti frumkvöðull á ákveðnu sviði fuglarann- Fugla handbókin Greiningarbók um íslenska fugla íslensk náttúra 111 sókna hér á landi. Náin tengsl hans við Vestmannaeyjar hafa átt mikinn þátt í að efla áhuga hans á sjófuglum. Segja má með sanni að Þorsteinn hafi fyrstur manna hér á landi gert alvarlega atlögu að fugla- björgum landsins með það að markmiði að telja fbúa þeirra. Á því sviði hefur hann reist sér minnisvarða sem mun standa um ókomna tíð. Það varð tilefni skrifa um Fuglahand- bókina, nú fimnt árurn eftir að hún kom út, að hún hefur nú verið endurprentuð en fyrsta prentun hennar er uppseld. Sam- tímis kom bókin út í enskri þýðingu Jóhanns Óla Hilmarssonar undir heitinu „Guide to the Birds of Iceland" og er þar með komið til móts við þarfir erlendra fuglaskoðara sem koma hingað til lands í ríkum mæli á sumrin. Bókin hefst á formála og leiðbeiningum um notkun bókarinnar. Gerð er grein fyrir vandamálum sem fuglaskoðarinn þarf að horfast í augu við og hvernig tegundirnar hafa þróast á mismunandi vegu til að tryggja sér sess í samfélagi fuglanna. Þá er á einni opnu sýnd bygging fugls og kynnt „örnefni" á líkama hans en það er nauðsyn hverjum fuglaskoðara að setja sig vel inn Náttúrufræðingurinn 62 (3-4), bls. 225-226, 1993. 225
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.