Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 125

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 125
Haukur Jóhannesson, Guðrún Sverrisdóttir og Sigmundur Einarsson, sem einnig var fararstjóri. Þátttakendur voru 25 og farið var á bíl frá Guðmundi Jónassyni. Fyrsti viðkomustaður var í vikurnámu við Rangárbotna þar sem öskulagið H-3 var skoðað. Þaðan var haldið í Skjólkvíar og gengið að nyrstu gosstöðvunum frá 1991 og síðan áfram upp á Rauðkembinga. Síðan var ekið að Valagjá og skoðuð ummerki unt gusthlaup. Um nóttina var gist í tjöldum í Galtalækjarskógi. Síðari daginn var ekið inn á Syðri-Fjallabaksleið. Farið var lauslega yfir sögu byggðar í Hekluhraun- unum upp af Keldum og sýndar voru leifar af jarðvegi í örfoka hraununum og hvernig þau eru aldursgreind með öskulögum. Gengið var á Hafrafell og horft til gos- stöðvanna frá 1991, 1970, 1725 og 1554. Við Selsund var skoðuð jarðskjálfta- sprungan frá 1912 og einnig var skoðaður Selsundsvikurinn sem myndaðist í ösku- flóði fyrir um 4200 árum. Áður en haldið var til Reykjavíkur þáðu þátttakendur veitingar í Selsundi. Veður var þokkalegt, þurrt en nokkur vindur af austri og skýjað. Helgina 7. og 8. september var haldið námskeið í fjöruskoðun við Faxaflóa. Leiðbeinandi og fararstjóri var Agnár Ingólfsson prófessor. Þátttakendur voru 10 manns en farið var á bíl frá Guðmundi Jónassyni. Námskeiðið byrjaði báða morgna með fyrirlestri Agnars um lffrfki fjörunnar, sent fram fór í húsakýnnum Líf- fræðistofnunar að Grensásvegi 12. Á laugardaginn voru skoðaðar hraunfjörur sunnan Hafnarfjarðar en á sunnudaginn sandfjörur og leirur í Grafarvogi og Leiru- vogi. Þátttakendur voru mjög ánægðir með þessa kynningu og tóku lifandi þátt í námskeiðinu og fjöruskoðunarferðinni. Veður reyndist þokkalegt báða dagana þó að nokkrar útsynningsskúrir trufluðu smávegis. Hið fjölbreytta lífríki fjörunnar brást ekki að venju þar sem sjór. land og loft mætast. Sérstaklega fékkst góður samanburður á mismun lífríkis við ólíkar náttúrulegar aðstæður. Leiðsögumönnum og leiðbeinendum er þakkað þeirra framlag og fyrirhöfn. Ferða- skrifstofu Guðmundar Jónassonar og öku- mönnum bifreiða hennar er þökkuð lipurð og ágæt þjónusta. ÚTGÁFUSTARFSEMI Enn hægði á útgáfu Náttúrufræðingsins á árinu, enda hafa ritstjóraskifti sjaldnast orðið til að flýta fyrir henni. Tregða var einnig mikil í öflun efnis þrátt fyrir sívax- andi fjölda náttúrufræðinga. Út komu tvö hefti af 60. árgangi og eitt af 61. árgangi. Afmælisrit Hins íslenska náttúrufræðifélags, “Náttúra Mývatns”, kom loks út á árinu, tveimur árum á eftir áætlun. Prentun hennar lauk í ágúst og var þá þegar tekið til að dreifa henni til áskrifenda. 17. september var bókin kynnt fjölmiðlum á sérstökum fundi í Kornhlöðunni í Lækjarbrekku. Almenn sala á bókinni varð eftir það nokkur, þó hún væri talsvert tregari en bjartsýnustu vonir stóðu til. Náttúra Mývatns var ein af fimm fræðibókum sem tilnefndar voru til bók- menntaverðlauna á þessu ári. Ritstjórar bókarinnar voru Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson en höfundar voru tíu sérfræðingar. Bókin varð 372 blaðsíður með 180 myndum, mörgum í lit, og hin vandaðasta í alla staði. Stjórn HÍN heimilaði félagi Ifffræðinema við HÍ að dreifa ókeypis riti þess, „Kím- blaðinu“, til félaga HÍN, en í því er og hefur verið ýmislegt áhugavert um líffræði og umhverfismál. ÖNNURSÝSLAN Stjórn HÍN veitti að beiðni Alþingis um- sögn um lagafrumvarp um Náttúrufræði- stofnun íslands og náttúrufræðistofur (maí). Einnig fjallaði stjórnin að beiðni um- hverfisráðherra unt áfangaskýrslu um Náttúruhús í Reykjavík (september). Loks gerði stjórn HÍN athugasemdir við auglýsta legu Fljótsdalslínu I (nóvember). 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.