Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 31
Framan af var talið að síðuslu fimm milljón ár hefðu segulskipli verið fjögur og skipst hefðu á tvö rétt og tvö öfug tímabil. Þessi segultímabil voru nefnd eftir nokkrum upphafsmönnum við könnun á bergsegulstefnu og segulsviði: brunhes (rétt), matuyama (öfugt), gauss (rétt) og gilbert (öfugt). Eftir því sem fleiri hraunlög voru segulmæld og aldursákvörðunum fjölgaði kom í Ijós að segulskipti höfðu átt sér stað oftar en í fyrstu var talið. Þannig reyndist matuyama- segulskeið hafa að geyma rétt segul- magnað berg og í dag eru viðurkennd að minnsta kosti 4 rétt segultímabil (þrjár segulmundir og eitt segulskeið) innan matuyama, þ.e. jaramillo, olduvai, reunion og x (6. mynd). Aldursmörk lengri segultímabila (þ.e. segulskeiða) eru ákvörðuð með mæl- ingurn á segulstefnu úthafshryggja og fjarlægð frá hryggjarásum (kafli 6) en aldur stuttu segultímabilanna (þ.e. segulmundanna) er ákvarðaður með beinum mælingum á bergi, einkum hraunlögum á Iandi (Harland o.l'l. 1990). Tvö segullímabil sem bera íslensk heiti, síðufjall og þverá, eru á alþjóð- lega segultímatalinu. Þau byggjast á bergsegulstefnu hraunlaga í Borgar- firði en þar hefur tckisl vel til við aldursákvarðanir og bergsegulmæling- ar (McDougall o.fl. 1977). Eins og sést á 6. mynd eru þrenns konar nafngiftir við lýði á segul- tímabilum og endurspegla þær þróun tímatalsins eftir því sem fleiri segul- tímabil hafa fundist. Áður var ræll um hvernig matuyama-segulskeið var klofið niður í smærri einingar (jaramillo, olduvai o.fl.). Sérstakar nafngiftir af þessu tagi hafa aðeins verið notaðar fyrir síðustu 5 milljón ár. Ljóst er að númerakerfi hentar mun betur við flokkun segultímatalsins þar SEGULTÍMATAL BRUNHES MATUYAMA GAUSS GILBERT milljón ár Kaena r____ 3.0- ■■ 2.94-3.03 Mammoth f C1N C1R-1N C2N C2R-1N C2R-2N C2AN C2AN C2AN C3.1N C3.2N C3.2R-1N C3.3N 6. mynd. Við upphaf segultímatals var talið að fjögur segulskeið (tvö rétt og tvö öfug) hefðu ríkt síðustu 5 milljón ár; brunhes, matuyama, gauss og gilbert. Þau voru nefnd eftir upphafsmönnum berg- segulmælinga. Innan þeirra tóku að finnast skemmri tímabil eða segulmundir, t.d. jaramillo, olduvai og reunion, sem nefnd voru eftir stöðum þar sem þau fundust. Nýrri nafngiftir segulskeiða og segulmunda eru sýndar lengst til hægri: CIN. CIR-IN, C2N o.s.frv. sem ný segullímabil eru stöðugt að finnast og hægt er að gefa til kynna vaxandi aldur með tölum. Lengst lil hægri á 6. mynd eru merkingar af því tagi sem nú er almennt farið að styðjast við fyrir síðustu 83 milljón ár. Samkvæmt þessu númerakerfi er t.d. olduvai nefnt C2N. C stendur fyrir enska orðið chron, sem þýtt hefur 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.