Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 59
11. mynd. Jarðhiti á íslandi er mest notaður til upphitunar. Um 85% landsmanna búa við hitaveitur. Heitt vatn er einnig notað í sundlaugar, til gróðurhúsa og dálítið til iðnaðar. Jarðgufa er notuð til framleiðslu raforku í Svartsengi, Námafjalli og Kröflu. Einnig er jarðgufa notuð til iðnaðar. Þá er salt unnið úr jarðsjó á Reykjanesi og kolsýra úr jarðgufu á sama stað og úr heitavatnsborholu að Hæðarenda í Grímsnesi. Myndin er úr kafla f ritinu Mineral Deposits of Europe eftir Freystein Sigurðsson og Helga Torfason (1989). nærri sjó er salt, vegna írennslis sjávar í jarðhitakerfin. Ef hiti lághitavatnsins er undir 60-70°C finnst uppleyst súr- efni yfirleitt í því, en það minnkar og hverfur með hækkandi hita. í Hveragerði, Námafjalli, Svartsengi og á Nesjavöllum er háhitavatn notað í hitaveitur. Þetta vatn er óhæft til beinnar notkunar vegna ýmissa efna sem eru uppleyst í því, aðallega kísils og brennisteinsvetnis, en í Svartsengi gerir há selta valnið einnig óhæft til beinnar notkunar. Kísillinn fellur út úr vatninu og stíflar leiðslur. Brenni- steinsvetnið getur haft alvarleg eitur- áhrif í því magni sem það finnst í mörgu háhitavatni. Til þess að nýta háhilavatnið verður að hita upp ferskt, kalt vatn í varmaskiptum sem síðan er sett inn á dreifikerfið. Jarðgufa er nýtt til raforkufram- leiðslu í Kröflu og Svartsengi og er samanlögð aflgeta beggja orkuveranna 47 MW. í Bjarnarflagi er starfrækl 3 MW gufuaflslöð, sú fyrsta sinnar teg- undar hér á landi. Vinnsla hófst 1970 en lá niðri um tíma vegna skemmda sem Kröflueldar ollu á vinnsluholum í Bjarnarflagi. Jarðhiti er notaður talsvert til upp- hitunar gróðurhúsa. í dag er flatarmál allra gróðurhúsa í landinu um 18 hekt- 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.