Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 23
BERGSEGULSTEFNA Járnríkar steindir (járnoxíð, magnet- ít) sem kristallast í hraunum eru segul- magnaðar. Við kólnun hraunkviku „frjósa“ seglarnir í stefnu ríkjandi sviðs (eða kraftlína). Blágrýti, aðal- bergtegund íslands, hefur háa segul- mögnun sem þó er mismunandi mikil, bæði innan sama hrauns og milli hrauna. Bólstraberg, sem myndast við gos undir jökli, í sjó eða vatni, hefur að jafnaði hæsta segulmögnun. Að öllu óbreyttu halda seglarnir stöðu sinni í hundruð milljónir ára en segul- styrkleiki dofnar með aldri, t.d. vegna veðrunar bergs. Ummyndun vegna jarðhita (>100°C) brýtur smám saman niður segulmögnunina en skilur samt yfirleitt nóg eftir af upprunalegri segul- stel'nu hraunsins. Háhitaummyndun, t.d. á hverasvæðum, brýtur hins vegar alveg niður upprunalega segulstefnu bergsins. Fornsegulstefna hraunlaga er þó mjög víða mælanleg tugmilljónum ára eftir storknun þeirra. Segulskipti aðgreina „rétt“ og „öfug“ segultímabil. Þar eð segulskipti verða samtímis alls staðar á jörðinni er ljóst að ef sífellt hlaðast upp jarðlög sem geyma segulstefnu ætti að vera hægt að rekja eða kortleggja forn segul- tímabil mjög víða. Með aldursákvörð- un jarðlaga og mælingu á segulstefnu þeirra er mögulegt að byggja upp segúltímatal. Það er mikið verk og tekur langan tíma að þróa slíkt tímatal. En þegar það er orðið nógu nákvæmt ætti að vera hægt að beita því við ákvörðun á aldri jarðlaga sem varð- veita forna segulstefnu. Síðustu fjóra áratugi hefur verið unnið að uppbygg- ingu segultímatals á Islandi. Núthna segultímatal byggist fyrst og lremst á ákvörðun segulstefnu bergs sem „frosið" hefur í þrenns konar umhverfi, þ.e. í: a) jarðskorpu á botni úthafanna, b) hraunlögum sem runnið 2. mynd. Segulskeið, segulmund, segul- skiptabelti og segulfrávik. hafa á landi og c) fíngerðum setlögum sem ýmist hafa fallið út í sjó eða í stöðuvötnum. íslenska segultímatalið byggist fyrst og fremst á könnun segul- stefnu hraunlaga. Á 2. inynd eru sýnd helstu einkenni segultímatals: segulskeið (polarity chrons), segulmund (polarity sub- chrons), segulskiptabelti (transition zones) og segulfrávik (excursions). í dálknum lengst til hægri er sýndur segulhalli (magnetic inclination) sem er ýrnist nálægt +90° eða -90° í grennd við norðurpól, eftir því hvort bergið hefur „rétta“'eða „öfuga“ segulstefnu. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.