Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 47
2. mynd. Þyngdarkort af íslandi. Mælt þyngdarsvið hefur verið leiðrétt fyrir áhrifum hæðar yfir sjávarmáli. Þyngdarfrávikin tvö undir Mýrdalsjökli og Vatnajökli, og angarnir frá því sfðarnefnda norður um Austfjarðaöræfi og Tröllaskaga og vestur um Hofsjökul, eru talin stafa af léttara efni í jarðskorpunni eða möttlinum undir þessum svæðum. Myndin er fengin frá Frey Þórarinssyni jarðeðlisfræðingi og er byggð á rannsóknum sem hann kynnti á vorráðstefnu Jarðfræðafélags íslands í Norræna húsinu, 28. apríl 1992. neðarlega í jarðskorpunni berst til yfir- borðs en hluti storknar neðanjarðar, og líklegast mikill meirihluti hennar. Hiti vex með dýpi í jörðinni. Stafar það af varmamyndun í iðrum jarðar vegna niðurbrots á geislavirkum efn- um. Varmamyndunin veldur upphitun og varmastreymi til yfirborðs jarðar. Varmastreymið ræðst af tvennu. Ann- ars vegar leiðist varminn upp í gegnum jarðskorpuna, en allir þekkja að varmi streymir alltaf frá heitari hlutum til kaldari. Varmastreymið ræðst af varmaleiðni bergsins og hitastiglinum, þ.e. hversu hralt hiti vex með dýpi. Hins vegar berst varmi af miklu dýpi upp í jarðskorpuna fyrir áhrif upp- streymis á möttulefni og uppstreynris á kviku. Kvika í möttli myndast þar sem heitt mötlulefni stígur upp. Til þess að bræða mötlulefni þarf ekki endilega að hita það upp. Uppbræðsla verður vegna lækkunar á þrýstingi þegar heitt möttulefnið rís (2. mynd). Bræðslu- mark bergsins í möttlinum lækkar þegar þrýstingur á það lækkar, en þegar möttulefni stígur minnkar fargið sem ofan á því er, með öðrum orðum þrýstingurinn á því. Vegna þess að kvikan er léttari í sér en bergið sem umlykur það hefur hún tilhneigingu til að rísa. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.