Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 71
7. mynd. Tómatur er ber. í langsneið sést hvernig aldinið er byggt upp. Veggur eggbúsins verður að fræskurn. Við samruna eggs (í eggbúi) og sáðkjarna verður til okfruma sem þroskast í plöntukímið. Veggur egglegsins er orðinn að kjötkenndum vef utan um fræin. Egglegið skiptist hér í þrjú hólf, eins og greinilega sést ef tómatur er skorinn þversum. í villtum tómötum er frævan tvískipl (og egglegið tvíhólfa) en valið hefur verið fyrir þrískiptri frævu í ræktuðum tómötum - þá er auðveldara að skera þá. Ljósrn. Erling Olafsson. kjarna frumuna og úr verður þrílitna fræhvíta, sem er forðanæring plöntu- kímsins í fræinu. Fræhvítan er oftast að mestu úr sterkju en í henni eru líka próteinkorn, olía og stundum önnur efni. Utan um fræið myndast aldin. Það er misjafnt eftir plöntuhópum úr hvaða hluta blómsins aldinið myndast en langoftast er það þó neðsti hluti egg- legsins (6. mynd). Veggir egglegsins þykkna og mynda vef utan um fræið sem ýmist er þunnur eða þykkur, harð- ur eða mjúkur, eða lagskiptur með bæði hörðum og mjúkum lögurn. Sem dæmi má taka baunabelgi, tómata (7. mynd) og ferskjur. Hjá baunum eru mörg eggbú í hverri frævu og ef öll þroskast í fræ eru mörg fræ í hverju aldini. Baunabelgir, sem eru aldin belgjurta, eru misþykkir eftir tegund- um en opnast þannig að þeir rifna eftir endilöngu. í frævu tómata eru líka fjöl- mörg eggbú, enda mörg fræ í tómötum. Aldin ferskju er úr þrískiptum vef: yst er dúnhært lag rneð flauelskenndri áferð, síðan kemur þykkur, safaríkur og sætur vefur (aldinkjötið) en innsti hlutinn er harður, og má heyra fræið skrölta inni í honum ef steinninn er hristur. BYGGING OG INNRI GERÐ FRÆJA Eins og þegar hefur verið rætt er talsverðan breytileika að finna á ferli frjóvgunar og fræþroska hjá plöntum, fyrst og fremst þannig að blómplöntur skera sig frá öðrum fylkingum. Sé aðeins litið á innri gerð virðast fræ allra núlifandi plöntutegunda hins vegar vera í stórum dráttum svipuð. Nokkur munur er á milli fylkinga hvað varðar byggingu fræskurnarinnar og það er aðeins innan fylkingar blóm- plantna sem fræhvítan getur verið með öllu uppurin þegar fræið er fullþroska. Að auki myndast hjá blómplöntum einum aldin utan um fræin. Hér á eftir verður fyrst og fremst fjallað um fræ blómplantna. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.