Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 115

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 115
Guttormur Sigbjarnarson Norðan Vatnajökuls I. Aðdragandi og skipulag jarðfræðikortlagningar Á umliðnum öldum hefur efsti hluti vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum sunnan Herðubreiðar verið á meðal allra af- skekktustu öræfaslóða þessa lands. Það var ekki fyrr en upp úr miðri þessari öld að ferðir þangað þóttu ekki meiri háltar þrekvirki, jafnvel yfir hásumarið, og það var ekki fyrr en á síðari hluta áttunda áratugarins að sumarleyfisferðum þangað fjölgaði að ráði. Þess vegna var ekki í lítið ráðist þegar forráðamenn Orku- stofnunar ákváðu árið 1970 að hefja þar yfirlitsjarðfræðikortlagningu. Staðgóð þekking á jarðlagaskipan og grunnvatnsaðstæðum vatnasviða er forsenda fyrir raunhæfum virkjana- áætlunum en á þessum árum var ein- mitt unnið að þróun hugmynda um Austurlandsvirkjanir í Jökulsánum þremur á Norðausturlandi. Þar voru meðal annarra hugmyndir um miðlunarlón ásamt veituleiðum við Jökulsá á Fjöllum og Kreppu og þess vegna þörf fyrir þessar rannsóknir Orkustofnunar. Höfundur sá unt skipu- lagningu á þessum hluta verksins og hafði umsjón með framkvæmd hans. Sumrin 1970 og 1971 var unnið að gagnasöfnun fyrir gerð jarðfræði- korts, sem út kom árið 1974 undir nafninu: „Krepputunga og Brúardalir. Jarðfræðikort.“ Hins vegar dróst það allt til ársins 1988 að viðeigandi lýs- ingar á korteiningum þess væru Ijöl- faldaðar (Guttormur Sigbjarnarson 1988). Nú hef ég dregið niðurstöður rann- sóknanna saman í greinaflokk, þar sem kortlagningarstarfið er kynnt ásamt helstu jarðfræðilegum niðurstöðum þess, og munu greinarnar birtast hér í röð undir nafninu „Norðan Vatna- jökuls“. Þessi fyrsta grein fjallar um aðdraganda, skipulag og framkvæmd jarðfræðikortlagningarinnar, ásamt því að rakin verður í stórum dráttum fyrri rannsóknasaga svæðisins. í eftir- farandi greinum verður síðan fjallað um: II. Jarðlagaskipan og jarðfræðikort. III. Hraun og höggun frá nútíma. IV. Hamfarir elds og ísa. V. Laus jarðlög og vatnafræði. Hugsanlegt er að fleiri þættir rann- sókna á þessum slóðum geti fylgt í kjölfarið, svo sem um umhverfismál og lífríki. Megintilgangur greinaflokksins er að koma á framfæri kynningu á kort- lagningarstarfinu ásamt helstu jarð- fræðilegum niðurstöðum þess. Svip- aða sögu má segja um þær og lýsing- una á kortinu, að drög að þeim lágu fyrir þegar árið 1974. Hér verða þær þó allar endurmetnar í ljósi nýrra jarð- fræðilegra viðhorfa og yngri rann- sókna á svæðinu og nágrenni þess. Náttúrufræðingurinn 63 (1-2), bls. 109-124. 1993. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.