Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 34
Kostur þessarar aðferðar, sem er
fljótvirk, felst í aukinni nákvæmni sem
ræðst af því að einungis er notast við
þann hluta bergsins sem hefur hæst
magn kalíums. Einnig eru sterkar líkur
á að kristalgrind einstakra kristalla
varðveiti 40Ar betur en aðrir hlutar
bergsins. Með aðferðinni er sá hluti
bergsins skilinn frá sem líklegur er til
að varðveita „lélegt“ efni til aldurs-
ákvörðunar. Líklegt er að mun fleiri
sýni verði aldursgreind með þessari
aðferð en með hefðbundinni K-Ar
aðferð, sem er tímafrek. Einnig er lik-
legt að mun meira verði notast við súr
gjóskulög með kalíumríkum steindum
en gert hefur verið til þessa.
Hraunlagahlaðinn á Islandi er verð-
ugt rannsóknarefni til könnunar á jarð-
sögu síðustu 15 milljón ára. Til þessa
hafa aðeins grófustu drættir þessarar
sögu verið kannaðir. Framundan bíður
mikil vinna við að kanna loftslagssögu
jarðar og einnig í þeim efnum geyma
íslensku jarðlögin mikil gögn.
Heimildir um sögu eldvirkninnar og
gosbeltaflutninga má einnig rekja með
könnun á bergsegulstefnu og tímatali
hraunlaga hér á landi.
ÞAKKARORÐ
Leó Kristjánsson las yfir handrit og eru
honum þakkaðar ýmsar góðar ábendingar.
HEIMILDIR
Guðmundur Pálmason 1981. Crustal rift-
ing, and related thermo-mechanical pro-
cesses in the lithosphere beneath Iceland.
Geologische Rundschau 70. 244-260.
Harland, W.B., R.L. Armstrong, A.V. Cox,
L.E. Craig, A.G. Smith & D.G. Smith
1990. A geologic time scale 1989. Cam-
bridge University Press, Cambridge. 263
bls.
Jóhann Helgason 1985. Shifts of the plate
boundary in Iceland: implications for
crustal construction. Journal of Geo-
physical Research 90 (BI2). 10084-
10092.
Leó Kristjánsson 1978. Ný heimsmynd
jarðfræðinnar. Náttúrufrœðingurinn, 48.
106-122.
Leó Kristjánsson 1985. Bergsegulmælingar
- nytsöm tækni við jarðfræðikortlagn-
ingu. Náttúrufrœðingurinn 54. 119-130.
Leó Kristjánsson, Ingvar B. Friðleifsson &
N. D. Watkins 1980. Stratigraphy and
paleomagnetisni of the Esja, Eyrarfjall
and Akrafjall Mountains, SW-Iceland.
Journal of Geophysics 47. 31-42.
McDougall, I., Kristján Sæmundsson,
Haukur Jóhannesson, N.D. Watkins &
Leó Kristjánsson 1977. Extension of the
geomagnetic polarity time scale to 6.5
m.y.: K-Ar dating, geological and paleo-
magnetic study of a 3500-m lava succes-
sion in western Iceland. Geological So-
ciety ofAmerica Bulletin 88. 1-15.
Páll Theódórsson 1989. Þorbjörn Sigur-
geirsson. Andvari 114. 5-61.
Peirce, J.W. & M.J. Clark 1978. Evidence
from Iceland on geomagnetic reversal
during the Wisconsinan Ice Age. Nature
273. 456-458.
Stacey, F. 1971. Physics of the Earth.
Wiley. 416 bls.
Van den Bogaard, P., C.M. Hall, D. York
& H-U. Schmincke 1986. High precision
single grain Ar40/Ar39 laser ages from
Pleistocene tephra deposits, east Eifel
volcanic field. FRG. Eos 67. 1248.
Vine, F. & D.H. Matthews 1963. Magnetic
anomalies over ocean ridges. Nature
199. 947-949.
Watkins, N.D. & G.P.L. Walker 1977.
Magnetostratigraphy of eastern Iceland.
American Journal of Science 277. 513-
584.
York, D„ C.M. Hall, Y. Yanase, J.A.
Hanes & J. Kenyon 1981. 40Ar/39Ar dat-
ing of terrestrial rocks with a continuous
laser. Geophvsical Research Letter 8.
1136-1138.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Jóhann Helgason
Jarðfrœðistofan Ekra
Þórsgötu 24
101 REYKJAVÍK
28