Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1993, Page 34
Kostur þessarar aðferðar, sem er fljótvirk, felst í aukinni nákvæmni sem ræðst af því að einungis er notast við þann hluta bergsins sem hefur hæst magn kalíums. Einnig eru sterkar líkur á að kristalgrind einstakra kristalla varðveiti 40Ar betur en aðrir hlutar bergsins. Með aðferðinni er sá hluti bergsins skilinn frá sem líklegur er til að varðveita „lélegt“ efni til aldurs- ákvörðunar. Líklegt er að mun fleiri sýni verði aldursgreind með þessari aðferð en með hefðbundinni K-Ar aðferð, sem er tímafrek. Einnig er lik- legt að mun meira verði notast við súr gjóskulög með kalíumríkum steindum en gert hefur verið til þessa. Hraunlagahlaðinn á Islandi er verð- ugt rannsóknarefni til könnunar á jarð- sögu síðustu 15 milljón ára. Til þessa hafa aðeins grófustu drættir þessarar sögu verið kannaðir. Framundan bíður mikil vinna við að kanna loftslagssögu jarðar og einnig í þeim efnum geyma íslensku jarðlögin mikil gögn. Heimildir um sögu eldvirkninnar og gosbeltaflutninga má einnig rekja með könnun á bergsegulstefnu og tímatali hraunlaga hér á landi. ÞAKKARORÐ Leó Kristjánsson las yfir handrit og eru honum þakkaðar ýmsar góðar ábendingar. HEIMILDIR Guðmundur Pálmason 1981. Crustal rift- ing, and related thermo-mechanical pro- cesses in the lithosphere beneath Iceland. Geologische Rundschau 70. 244-260. Harland, W.B., R.L. Armstrong, A.V. Cox, L.E. Craig, A.G. Smith & D.G. Smith 1990. A geologic time scale 1989. Cam- bridge University Press, Cambridge. 263 bls. Jóhann Helgason 1985. Shifts of the plate boundary in Iceland: implications for crustal construction. Journal of Geo- physical Research 90 (BI2). 10084- 10092. Leó Kristjánsson 1978. Ný heimsmynd jarðfræðinnar. Náttúrufrœðingurinn, 48. 106-122. Leó Kristjánsson 1985. Bergsegulmælingar - nytsöm tækni við jarðfræðikortlagn- ingu. Náttúrufrœðingurinn 54. 119-130. Leó Kristjánsson, Ingvar B. Friðleifsson & N. D. Watkins 1980. Stratigraphy and paleomagnetisni of the Esja, Eyrarfjall and Akrafjall Mountains, SW-Iceland. Journal of Geophysics 47. 31-42. McDougall, I., Kristján Sæmundsson, Haukur Jóhannesson, N.D. Watkins & Leó Kristjánsson 1977. Extension of the geomagnetic polarity time scale to 6.5 m.y.: K-Ar dating, geological and paleo- magnetic study of a 3500-m lava succes- sion in western Iceland. Geological So- ciety ofAmerica Bulletin 88. 1-15. Páll Theódórsson 1989. Þorbjörn Sigur- geirsson. Andvari 114. 5-61. Peirce, J.W. & M.J. Clark 1978. Evidence from Iceland on geomagnetic reversal during the Wisconsinan Ice Age. Nature 273. 456-458. Stacey, F. 1971. Physics of the Earth. Wiley. 416 bls. Van den Bogaard, P., C.M. Hall, D. York & H-U. Schmincke 1986. High precision single grain Ar40/Ar39 laser ages from Pleistocene tephra deposits, east Eifel volcanic field. FRG. Eos 67. 1248. Vine, F. & D.H. Matthews 1963. Magnetic anomalies over ocean ridges. Nature 199. 947-949. Watkins, N.D. & G.P.L. Walker 1977. Magnetostratigraphy of eastern Iceland. American Journal of Science 277. 513- 584. York, D„ C.M. Hall, Y. Yanase, J.A. Hanes & J. Kenyon 1981. 40Ar/39Ar dat- ing of terrestrial rocks with a continuous laser. Geophvsical Research Letter 8. 1136-1138. PÓSTFANG HÖFUNDAR Jóhann Helgason Jarðfrœðistofan Ekra Þórsgötu 24 101 REYKJAVÍK 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.