Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 37
2. tafla. Rjúpnaathuganir í Hofstaðaheiði í janúar til maí 1984. Rock Ptarmigan obser- vations in Hofstadaheidi, Myvatnssveit, January-May 1984. Dagur Tími Snjóhula Fuglar Date Ohs. time hours min. Snow cover Observations 26/1 3 klst. 15 mín. 100% Nýjar slóðir eftir 1-2 fugla. New tracks by 1-2 birds. 20/2 4 klst. 95% Nýjar slóðir eftir 1 fugl. New tracks by 1 bird. 16/3 1 klst. 45 mín. 70% Engin merki. No signs. 2/4 2 klst. 45 mín. 70% Engin merki. No signs. 16/4 3 klst. 100% 1 karri. 1 cock. 20/4 2 klst. 10 mín. 60% Nýjar slóðir eftir 1 fugl. New tracks by 1 bird. 24/4* Engir sáust. No birds seen. 28/4* Sá 3 fugla. 3 birds seen. 29/4 3 klst. 0% 31 karri, 6 kvenfuglar. 31 cocks and 6 females. * Svæðið skoðað með fjarsjá frá þjóðvegi. Census plot observed from the highway through telescope. í hríslum (1. mynd). Mjög lítið bar á rjúpu í lyngmóum, þó fór ég ntjög víða gangandi og á skíðum urn þetta kjörlendi. Á talningasvæðinu í Hof- staðaheiði voru ein lil tvær rjúpur í janúar og febrúar 1984 og síðan ekkert fyrr en um miðjan apríl (2. taila). Vorið: apríl Fyrst varð vart við óðalsatferli hjá körrum um og eftir miðjan apríl 1984 og 1985. Með óðalsatferli er átt við staka karra sem virðast hafa helgað sér óðal, þeir hreykja sér hátt, eru með áberandi kamba, breiða úr stéli þegar þeir fljúga og ropa eða hafa í frammi annað kynatferli (2. mynd) (sjá MacDonald 1970og Watson 1972). Ásgrímur Þórhallsson á Hafralæk sá fyrsta ropkarrann 17. apríl vorið 1984. Ég heyrði í þeirn fyrsta 18. apríl við Geirastaði í Mývalnssveit og sá annan daginn eftir í Kaslhvammsheiði. Ég varð ekki frekar var við ropkarra næstu daga og fór þó unt Mývatnssveit, Búrfellshraun, Laxárdal, Reykjahverfi og Reykjadal, og leitaði gagngert að rjúpum á talningasvæðinu í Hofstaða- heiði (2. tafla). Þann 24. fór ég úr Mývatnssveit inn á Akureyri og svip- aðist um el'tir rjúpum með þjóðveg- inurn í Hofstaðaheiði, Mývatnsheiði og Fljótsheiði en sá engar. Ég kom sömu leið til baka þann 28. apríl og sá þá 10 ropkarra í heiðunum, þar af þrjá í Hofslaðaheiði. Daginn eftir taldi ég Hofstaðaheiði og fann 31 karra en í talningu 23. maí á sama svæði sáust 30 karrar. Sverrir Thorstensen leitaði að rjúpum með þjóðvegi á svæðinu frá Djúpá að Öxará í Ljósavatnsskarði þann 27. apríl en sá engar. Tveintur dögum síðar voru 10 karrar sestir upp í þessum móum. Samkvæmt þessu sett- ust karrarnir samtímis upp í heiðunum utn 28. apríl. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.