Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 112

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 112
því gera enn sem komið er, nema helst fugli sem sást á Fair Isle við Hjaltland í apríl 1990. Þá hefur gullsóti sést í Frakklandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð (Lewington o.fl. 1991) og einu sinni á Islandi. 1. Hafnarnes í Nesjum, A-Skaft, 23.-24. júlí 1983 (karlf. ad RM8120). Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson (1985), Ævar Petersen (1985: röng dagsetning). Menn hafa að sjálfsögðu velt því fyrir sér hvernig fuglinn hafi borist til íslands. Fjaðrimar voru óslitnar og báru þess engin merki að hann hafi verið í búri. Það er lítið því til fyrirstöðu að um villtan fugl hafi verið að ræða en hann gæti vissulega hafa borist hingað með skipi, hvort heldur er alla leiðina eða hluta hennar. Gullsóta er ekki getið á líkindalista Robbins (1980), þar sem ællað var að fuglar á Bret- landseyjum hafi sloppið úr haldi. ÞAKKIR Gunnlaugur Pétursson og Ævar Petersen lásu greinina í handriti og færðu margt til betri vegar. Auk þess aðstoðaði Gunnlaugur við gerð súlurita og nafngiftir. Robin Chitt- enden, Englandi, og Mig Gallagher, Banda- ríkjunum, útveguðu ljósmyndir og Jón B. Hlíðberg teiknaði eina tegund sem ekki fannst Ijósmynd af. Kann ég þeim öllum bestu þakkir fyrir aðstoðina. HEIMILDIR Björn J. Blöndal 1953. Vinafundir. Hlaðbúd, Reykjavík. 193 bls. Bloch, D. & S. Sdrensen 1984. Yvirlit yvir F0roya Fuglar. Ffiroya Skúlabókagrunn- ur, Thorshavn. 84 bls. Bradshaw, C. 1992. The identification of Vireos in Britain and Europe. Bircling World 5. 308-311. Breuil, M. 1989. Les oiseaux d’Islande. R. Chabaud - Lechevalier. 287 bls. Campbell, B. & E. Lack 1985. A Dictionary of Birds. T & A D Poyser, Calton. 670 bls. Carwardine, M. 1986. Iceland. Nature’s meeting place. Iceland Review, Reykjavík. 192 bls. Clements, J.F. 1991. Birds of the World: A Check List. 4. útg. Ibis Publishing Com- pany, Vista. 617 bls. Dymond J.N., P.A. Fraser & S.J.M. Gantlett 1989. Rare birds in Britain and Ireland. T & A D Poyser, Calton. 366 bls. Finnur Guðmundsson 1940. Fuglanýjungar I. Skýrsla fyrir árin 1938 og 1939. Nátt- úrufrceðingurinn 10. 4-34. Finnur Guðmundsson 1944. Fuglanýjungar 111. Skýrsla fyrir árin 1942 og 1943. Nátt- úrufrœðingurinn 14. 107-137. Fox, A.D. & Ævar Petersen 1993, í undir- búningi. Sportittlingur Calcarius lappon- icus og staða hans á Islandi. Náttúrufrœð- ingurinn. Gantlett, S. 1992. Two Pinc Buntings winter- ing in Britain. Birding World 5. Bls. 48. Gunnlaugur Pétursson & Erling Olafsson 1984. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1982. Bliki 3. 15-44. Gunnlaugur Pétursson & Erling Olafsson 1985. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1983. Bliki 4. 13-39. Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1986. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1984. Bliki 5. 19-46. Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1988. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1985. Bliki 6. 33-68. Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafsson 1989. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1987. Bliki 8. 15-46. Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráins- son & Erling Ólafsson 1991. Sjaldgæfir fuglar á fslandi 1988. Bliki 10. 15-50. Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráins- son & Erling Ólafsson 1992a. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1989. Bliki II. 31-63. Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráins- son & Erling Ólafsson 1992b. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1990. Bliki 12. 15-54. Gunnlaugur Pétursson, Gunnlaugur Þráins- son & Erling Ólafsson 1993. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1991. Bliki 13. 11-44. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1982. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1980. Náttúrufrœðistofnun Islands, fjölrit. 51 bls. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn Haukur Skarphéðinsson 1983. Sjaldgæfir fuglar á íslandi 1981. B/iki 1. 17-39. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.