Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 33
út frá hafa ekki allar staðist. Forsendan varðandi jafna upphleðslu hraunlaga hefur ekki staðist og hefur þá verið gripið til reikningslegra aðferða til ákvörðunar á aldri segulskipta, með misjöfnum árangri. Fundist hafa tíma- eyður (mislægi) í hlaðanunr upp á 1-2 milljón ár þegar eldvirkni lá niðri. Upphleðsla hraunlaga er t.d. ólík á Vestfjörðum og Austíjörðum en gagnasöfn þessara svæða vega að nokkru hvort annað upp. Talið er að segultímar (>0,1 milljón ár) sem fram koma á hafsbotni séu þekktir fyrir síðustu 166 milljón ár. Flest segulskeið eru einnig fundin fyrir þetta tímabil en vafalítið gildir það sama ekki um segulmundir. FRAMTIÐ RANNSÓKNA Á BERGSEGULTÍMATALI Mikið verk hefur verið unnið hér á landi á sviði bergsegulmælinga og aldursákvörðunar hraunlaga til að byggja upp segultímatal en enn er mikið ógert. Sem fyrr segir byggist íslenska segultímatalið á þremur aðferðum; mælingu á bergsegulstefnu, kortlagningu hraunlaga og aldurs- ákvörðun á bergi. Aðferðir við mælingu á segulstefnu bergs, sem ekki er verulega ummyndað, mega heita fullþróaðar en ljóst er að kortlagning jarðlaga er enn tiltölulega skammt á veg komin hér á landi. Aðferðir til aldursákvörðunar á bergi eru í mjög örri þróun sem stendur og liggur við að hægt sé að tala um byltingu á því sviði. í stað þess að ákvarða aldur á „heilu" bergsýni er nú verið að þróa tækni þar sem hægt verður að ákvarða aldur mjög lítils hluta sýnis. Þannig hefur tekist að ákvarða aldur einstakra steinda eða kristalla. Aðferðin felst í því að með leysigeisla er brennd hola í stakan kristal, 0,5-1 mm (1 mg), og þannig losað um 4llAr en út frá magni 7. mynd. Þekkt segulskipti síðustu 15 milljónir ára (Harland o.fl. 1989) en sá er aldur elsta bergs á Islandi. Á segultíma 5, fyrir 8,79-10,29 milljón árum, var segul- sviðið rétt með örstuttum hléunt. Tekist hefur að kortleggja útbreiðslu bergs af þessum aldri á Islandi og á hafsbotninum umhverfis. þess má finna aldur sýnis (Van den Bo- gaard o.fl. 1986). Þess ber að geta að aðferðin byggist á því að geisla sýnið nreð nifteindum og breyta þannig þekktu magni 39K í berginu í 39Ar. Ald- ur bergsins er síðan reiknaður út frá hlutfalli J0Ar/39Ar (t.d. York o.fl. 1981). 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.