Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 92

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 92
Fréttir GREIND OG GEÐHEILSA GEIMVERUVINA Kanadískir sálfræðingar rannsökuðu nýlega menn sem segjast hafa séð fljúgandi furðuhluti eða kynnst áhöfn- um þeirra, annaðhvort við bein kynni eða hugsanaflutning. í grein í tíma- ritinu Abnormal Psychology komast höfundar að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til að þeir sem tilkynnt hafi um fljúgandi furðuhluti (UFO reporters) séu undir meðallagi að greind, né heldur séu þeir öðrum mönnum geðtruflaðri eða þeim hætti fremur til draumóra eða hugarburðar. (New Scientist, 6. nóv. 1993.) HAMSTRAR AFVATNAÐIR MEÐ FORNRI KÍNVERSKRI AÐFERÐ Gullhamstrar eru mikið fyrir áfengi ef þeim stendur það til boða. Til- raunadýr neyta daglega áfengis sem svarar til þess, miðað við þyngd, að maður drykki kassa af léttu víni dag- lcga (Islendingar skilja dæmið kannski betur ef þetta er umreiknað yfir í einar þrjár flöskur af brennivíni). Nagdýrin slaga samt hvorki né sýna aðrar hegðunarbreytingar af drykkjunni. Fræðimenn við Harvard-læknaskól- ann í Boston gáfu dýrunum safa úr rót- um af kudzu, vínviði, Pueraria lobatci, sem Kínverjar hafa notað til að lækna drykkjusýki að minnsta kosti frá því 200 f.Kr. Aðrir hamstrar fengu lyf unnin úr rótunum, sumir daidzin en aðrir daidzein, sem hvor tveggja eru efni af flokki ísóflavóna. í ljós kom að meðferðin dró mjög úr vínhneigð hamstranna. Þeir gátu valið milli hreins vatns og 15% alkóhólblöndu. Afengisneysla dýranna í öllum þremur flokkunum minnkaði um helming. Wing-Ming Keung og Bert Wallee, höfundar skýrslunnar sem birtist í byrj- un nóvember 1993 í Proceedings of the National Academy of Sciences, hyggjast kanna frekar hvernig diadzin og daidzein dragi úr áfengisþörf og vonast til að fá fram nýja aðferð til að lækna áfengissýki með lyfjum. (New Scientist, 6. nóv. 1993.) Þýtt og endursagt: Örnólfur Thorlacius Náltúrufræðingurinn 63 (1-2), bls. 86, 1993. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.