Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 123

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 123
lagningu við ofanverða Jökulsá á Dal. Jóhann Helgason (1984, 1985) vann að ýmsum rannsóknum á Kverkfjalla- sprungureininni og Möðrudalsfjall- görðum. í samstarfi við Orkustol'nun gekk hann frá skýrslu og korti: Jarð- fræðirannsóknir á vatnasviði Jökulsár á Fjöllunt við Möðrudal (1987). í tengsl- um við virkjanahugmyndirnar hefur Orkustofnun látið vinna að nrargvís- legum umhverfisrannsóknum og má þar lil nefna skýrslu Hjörleifs Gutt- ormssonar o.fl. (1981) og skýrslu þeirra Kristbjarnar Egilssonar og Einars Þórarinssonar (1988). Jarðfræðirannsóknir hafa ekki aðeins stóraukist á síðustu áratugum heldur hefur grundvallarskilningur á eðli og uppbyggingu jarðskorpunnar gjörbreyst. Sigurður Steinþórsson (1981) lýsti vel hinum nýja skilningi í öllum meginatriðum í „Náttúru íslands". Nýjungar í fjarkönnun og mælitækni hafa gert það mögulegt að skyggnast niður í jökulinn (Sigurður þórarinsson o.fl. 1973) og kortleggja undirlag hans (Helgi Björnsson 1988). Ýmsar yfirlitsgreinar um vissa þætti í jarðfræði íslands hafa dýpkað skiln- ing á uppbyggingu rannsóknasvæðis- ins. Má þar nefna greinar Kristjáns Sæ- mundssonar (1979, 1982) og grein Sveins P. Jakobssonar (1979) í kynn- ingarhefti Jökuls um jarðfræði Is- lands, þar sem rneðal annars er komið inn á stóru drættina í jarðfræði- uppbyggingu þess. Guðmundur E. Sig- valdason (1981) skrifaði yfirlitsgrein um jarðfræði Odáðahrauns í Arbók Ferðafélags Islands þar sem hann lýsti höfuðeinkennum gosbeltisins þar, en hann hefur fengist mikið við rann- sóknir í Öskju og nágrenni hennar. At- hygli vísindamanna hefur einnig beinst mikið að Kverkfjöllunt. Friedman o.fl. (1972) fjölluðu um jarðhitann. Ýmsir höfundar hafa ritað um megineldstöðina þar (Sigurður Þórarinsson o.fl. 1973, Guðmundur E. Sigvaldason og Sigurður Steinþórsson 1974, Kristján Sæmundsson 1982 og Jón Benjamínsson 1982) og Norræna eldfjallastöðin hefur á síðustu árum unnið þar að rannsóknum (Ritva Karhunen 1988). Varla verður fjallað um jarðfræði og landmótun á vatnasviði Jökulsár á Fjöllum án þess að minnast nokkuð á jökulhlaup og goshlaup sem í hana hafa kornið, svo snar þáttur eru þau í mótun landsins þar. Pálmi Hannesson (1958) minntist á þau en Sigurður Þórarinsson (1950) byrjaði að rannsaka sögu þeirra. Haukur Tómasson (1973) setti fram kenninguna um hamfara- hlaupin í Jökulsá. Mismunandi skoð- anir hafa verið seltar l'ram um eðli og stærð þessara jökulhlaupa og gos- hlaupa. Ég kynnti niðurstöður mínar í grein minni „Hlaup og hlaupfarvegir" (Guttormur Sigbjarnarson 1990) og ýrnsir fleiri hafa fjallað urn þau, meðal annarra Sigurjón Páll Isaksson (1984) og Jóhann Helgason (1987). í GRÁGÆSADAL OG KREPPUTUNGU Sumrin 1967-1969 voru farnar fjórar könnunarferðir á vegurn Orkustofnunar á efsta hluta vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum, sunnan Herðubreiðar, og tók ég þátt í þeint öllum. Þó varð að sleppa Krepputungu alveg þar sem engin var brúin. Tilgangur tveggja þessara ferða sumrin 1967 og 1968 var að rannsaka vatnajarðfræði svæðisins en hinar tvær, sumrin 1967 (5. mynd) og 1969, voru kynnisferðir þeirra verkfræðinga og jarðfræðinga sem þá unnu skipulega að frumáætlanagerð um hagkvæmustu vatnsaflsvirkjanir. Sigurður Thorodd- sen verkfræðingur var með í þessum ferðum, en hann lagði hvað drýgst til af nýjum virkjanahugmyndum, þó að 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.