Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 13
Ornólfur Thorlacius Um liti dýra „Öllum er Ijóst að fuglar sem liafast við á jörðu niðri líkjast umhverfinu um lit. Það er harla erfitt að greina akur- hcenu, hrossagauk, skógarsnípu, lóu, lœvirkja eða náttfara þegar fuglarnir kúra á jörðinni. “ í þessari tilvitnun, sem sótt er í Upp- runa manna (The Descent of Man, 1871), víkur höfundurinn, Charles Darwin, að þætti litanna í felugervi margra dýra. Algengt er að dýr séu dekkri á baki en kvið (gegnskygging). Þegar birta fellur á þau að ofan jafnast liturinn. Röndótt áferð veitir sebra eða tígri ágæta vernd þar sem útlínur dýranna renna sainan við unrhverfið, og skellurnar fela tildru og sandlóu í fjöru. Marglyttur, kambhveljur og ýmis smádýr og lirfur í sjávarsvifi eru gagn- sæ. Önnur dýr eru litskrúðugri. Andar- steggir og fleiri karlfuglar skarta skæru fiðri í tilhugalífinu og apynjur ýmissa tegunda roðna á rassi og kynfærum á fengitíma og birta körlunum með því þörf sína. Litskrúð, einkum á karldýrum, stuðl- ar stundum að kynvali. Þar er átt við að kvendýr taka ákveðna karla fram yfir aðra til mökunar og þeir karlar sem mestrar kvenhylli njóta eignast að öðru jöfnu flest afkvæmi. Darwin lagði tals- vert upp úr kynvalinu eins og ráða má af fullu nafni bókar hans um uppruna manna (sjá heimildaskrá). Kemur raun- ar fleira til en litir, svo sem atferli og lykt. Karlar paradísarfugla, spörfugla sem lifa í skógum Nýju-Gíneu, eru með afar litskrúðugt fiður og flíka skartinu í tilhugalífinu. Allmörg dýr fæla frá sér fjendur með áberandi litum. Nólueðlur, Anolis, hafa skærlita kverk sem dýrin breiða út þegar á þau er leitað og leitast nreð því við að skjóta rándýrinu skelk í bringu. Skartinu er einnig flíkað í tilhugalífinu. Sumir fuglar, svo sem sólþvarinn í Suður-Ameríku, Eurypyga helias, hafa skærlitar tjaðrir í vængjum sem þeir breiða út þegar á þá er ráðist og til að laða til sín rnaka. Til eru fiðrildi með litaða díla á vængjum sem minna á stór augu. Þessum dílum bregða skordýrin snögglega upp þegar hættu ber að. Sumir fiskar hafa skærlila skúfa eða díla sem laða að rninni fiska er verða bráð ránfiskanna. Froskfiskar, Antenn- ariidae, lifa flestir á grunnsævi í hitabeltishöfum þar sem þeir liggja á botninum og verða vart greindir þegar frá er lalinn skúfur á löngum stilk upp úr bakugganum. Forvitnir smáfiskar lenda margir í kjafti froskfisks. Litir dýra eru oft tegundareinkenni sem meðal annars auðvelda kynjunum að hittast. Fiskar sem synda í torfum hafa sumir litarmerki sem talið er að stuðli að því að halda torfunni saman. Náttúrufræðingurinn 63 (1-2), bls. 7-14, 1993. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.