Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 88

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 88
2. tafla. Leirinnihald nokkurra jarðvegslaga í fjórum sniðum. Lag Dýpi Allófan1 Ferríhýtrat2 Leir alls3 (cm) (%) (%) (%) Þingvallasveit A1 0-12 13 9 A2 12-28 16 11 46 Bwl 28-61 17 12 Bw2 61-68 19 6 37 Mýrdalur > o 1 00 12 10 18 A3 16-36 12 9 A4 36-51 14 9 Bw2 74-91 18 10 C1 124-171 15 9 22 C2 171-181 17 14 Biskupstungur A1 0-10 13 8 A3 23-43 10 6 16 A4 43-60 12 8 Bw5 124-142 14 9 CB 155-180 15 11 C3 195-205 23 12 13 Goðafoss A2 4-12 12 7 A3 12-20 12 6 A4 20-26 9 5 Bw2 29-41 11 8 28 Bw3 41-49 7 9 Bw6 65-70 10 5 Bw8 73-91 17 12 'Aætlun byggð á oxalat-leysanlegum kísli (Sio) (Parfitt og Wilson 1985, Parfitt 1990). 2Aætlun byggð á oxalat-leysanlegu járni (Feo X 1,7) (Parfitt og Childs 1988). ’Mæling gerð í Japan með hljóðbylgjum og sér- stökum efnafræðilegum aðferðum til þess að stía leirögnum í sundur. ferríhýtrati og hér gerist. Skýringin er sennilega fólgin í því að gjóskan frá virkustu eldstöðvunum er basísk og þar með járnrík, sem og glerkennt áfok frá auðnum landsins. Það er m.a. eftirtektarvert að mest af ferríhýtrati mælist í Mýrdalnum í nágrenni Kötlu, sem gýs basískri gjósku. Sneitt var hjá þykkunt gjóskulögum í töflunni. Leirinnihald þeirra er mjög breytilegt en alla jafna mun minna ef gjóskan er gróf. Lítið er af ferríhýtrati í ljósu Heklulögunum en nokkuð af allófani. Hið mikla magn ferríhýtrats í jarðveginum rýrir gildi matsins á allófani, því sumt af því Si(j sem lagt er til grund- vallar kann að vera bundið við yfirborð ferríhýtratsins. Það kann aftur að skýra hið óvenjulega lága hlutfall Al/Si sem mælist (Si ofmetið). Svo lágt hlutfall er þó alls ekki óþekkt í heiminum en það er fremur sjaldgæfl. Parfitt og Kimble (1989) ályktuðu að svo lágt hlutfall stafaði af hlutfallslega miklum styrk Si í jarðvegslausninni í rökum jarðvegi þar sem útskolun er lítil. Tölurnar sem gefa til kynna allófan fela einnig í sér eitt- hvað af ímógólíti, en rann- sóknir Wada o. fl. (1992) sýna að ímógólít finnst í flestum jarðvegssýnanna en minna er af því en allófani. Mest fannst af ímógólíli í sýnum frá Þing- vallasveit. I flestum tilfellum er sæmi- legt samræmi á milli matsins á allófani og ferríhýtrati og kornastærðarmælingarinnar í aftasta dálkinum í 2. töflu. Oxalat- aðferðin mælir ekki allan leirinn sem er í jarðveginum og því ættu tölurnar fyrir heildarmagn leirs að vera nokkru 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.