Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 72

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 72
ysta lag aldins (exocarp) kímblað (mesocarp) vísar að fyrstu laufblöðum fræskurn kókosmjólk kókoskjöt kímplanta fræskum innsta lag aldinsins (endocarp), samvaxið fræskurninni fyrir innan miðhluti aidins 8. mynd. Aldin og fræ kókoshnetu (t.v.) og langsneið af baun, sem er fræ (t.h). Utan um fræ kókospálmans er þykkt aldin. Ysta lagið er þunnt, ntiðlagið er þykkur, trefjaríkur og loftfylltur vefur sem heldur aldininu fljótandi í sjó. Þegar kókoshnetur eru seldar er oftast búið að fjarlægja þessi tvö lög. Innsta lag aldinsins er samvaxið fræskurninni. Fræhvítan er bæði fljótandi (kókosmjólk) og á föstu formi (kókoskjöt). Kímplantan sjálf er örsmá. Búið er að fjarlægja aldinið, baunabelginn, utan af bauninni. Yst er fræskurn. Engin fræhvíta er í fullþroska baun; forðanæringin hefur öll verið flutt í kímblöðin, sent eru stór og þykk og taka æstum allt plássið í fræinu. Einnig sést kímrótin og oft einnig vísar að fyrstu laufblöðunum. Kókoshnetan tekin úr Raven, Evert og Eichorn (1992), baun teiknuð af ÞEÞ. Fræ má greina í þrjá hluta: fræskurn, plöntukím (eða fóstur) og fræhvítu. Fræskurnin er mynduð beint úr vefjum móðurplöntunnar, nánar tiltekið úr vegg eggbúsins. I upphafi fræþroskans fyllir fræhvíta út í stærstan hluta fræs- ins. Fiún er þrílitna eins og áður er getið; tveir þriðju hlutar erfðaefnisins eru fengnir frá móður og einn þriðji frá föður. Þriðji hluti fræsins er svo plöntukímið sjálft sem þegið hefur sitt erfðaefni að jöfnu frá föður og móður. Utan um fræið myndast svo aldin, oftast úr vegg egglegsins en stundum úr öðrum hlutum blómsins. Þegar að spírun fræja blómplantna kemur er hvort tveggja til að fræhvítan fylli enn stóran eða stærstan hluta fræsins eða að hún sé alveg uppurin. Sé hún uppurin er það vegna þess að forðanæringin hefur verið flutt úr fræ- hvítunni og í kímblöðin sem þá verða stór og þykk. Meðal einkímblöðunga er algengt að fræhvítan sé enn til staðar í fullþroska fræi. Sem dæmi má nefna hveitikorn eða kókoshnetu (8. mynd). Þær kókoshnetur sem seldar eru í búðum hér eru reyndar ekki bara fræið heldur fræið að viðbættum innsta hluta aldinveggjarins. Hins vegar er búið að fjarlægja tvo ytri vefina, sem mynda laust og loftríkt trefjakennt ald- in utan um fræið sem flýtur í sjó. Sé kókoshneta nú söguð í tvennt að endi- löngu og þess gætt að fara í gegnum „augað“ ætti kímplantan að sjást rétt við augað sem gulleitari og þéttari vefur, aðeins um 1 cm á lengd. Allt hitt er fræhvíta sem í kókoshnetum er reyndar á tvenns konar formi, sem fast 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.