Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 18
Kameljón, eðlur í heitum löndum gamla heimsins, eru fræg fyrir hæfni sína til að skipta litum. í þeirri íþrótt taka margir kolkrabbar eða smokkar þeim þó fram og fremstir hryggdýra í litaskiptum eftir umhverfi eru flatfisk- arnir: Koli á sandbotni er einlitur, ljós eða dökkur eftir lit sandsins. A malarbotni verður áferðin dröfnótt og dröfnurnar því stærri sem mölin er grófari. Einhvern tíma datt dýra- fræðingum í hug að leggja kola á skákborð. Skepnan var lengi að laga sig að þessu framandlega umhverfi en tók þó að lokum á sig reitamynstur er minnti á undirlagið, þótt til efs sé að Bobby Fischer hefði fengist til að tefla á því. Sum dýr skipta litum með árstíðum, verða ljósari á veturna. Má þar nefna snjótittling, rjúpu, snæhéra og tófu. Hjá öndum og fleiri fuglum verður karlinn skartlega litur í tilhugalífinu. Þetta á raunar við um fleiri dýr. Lita- skiptin eru undir stjórn hormóna. Ungar eru oft með öðrum lit en fullorðin dýr: Ungmávar eru til dæmis dökkgráir eða brúnleitir en lýsast síðan. Og hár ntanna, gór- illuapa og fleiri spendýra gránar með aldrinum. LÍFSLJÓMUN Loks er þess að geta að sum dýr gefa frá sér Ijós. Við þessa lífs- Ijómun ummyndasl efnaorka í ljósorku. Nýtingin er nær alger og ljósið því kalt. Eldflugur eða blysbjöllur, bjöll- ur af ættinni Lampyridae, senda taktföst, grænleit merki frá Ijósfærum neðan á afturbolnum. Merkin gera kynjunum kleift að ná saman. Karlinn hefur merkja- sendinguna. Eftir að hann hættir tekur kvenbjallan við. Tíðni merkjanna frá henni, og þó einkum tíminn sem líður frá því karlinn hætti sendingu þar til hún tekur undir, er einkennandi fyrir hverja tegund og karlbjalla leitar ekki uppi kvendýr nema rétt sé svarað. Sumir telja að Ijósmerki eldflugna séu líka viðvörun til rándýra þar sem bjöllurnar eru beiskar. Það kemur þó ekki í veg fyrir að sumir froskar belgja sig svo út af eldflugum að þeir verða sjálfir lýsandi. 5. mynd. Litaskipti eftir umhverfi: Grasnóla, Anolis carolinensis, á grænu laufblaði (efst), nýkomin á brúnan kvist (i miðið) og ef'lir nokk- urn tíma þar (neðst). (Encyclopædia Britannica.) 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.