Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 124

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 124
5. mynd. Morgunn í Fagradal. Rannsóknaleiðangur frá Raforkumálaskrifstofunni býr sig til ferðar 8. ágúst 1967. Morning in Fagriclalur. A research team from the State Elec- tricity Authority preparing the program of the day on the August 8th 1967. Ljósm. photo Guttormur Sigbjarnarson. margir fleiri kæmu þar við sögu. Árið 1969 tóku þeir Jakob Gíslason þáver- andi orkumálastjóri og Jakob Björns- son deildarstjóri saman: Áætlanir um forrannsóknir á vatnsorku Islands 1970-1974. Sumarið 1970 hófust svo jarðfræði- legar grunnrannsóknir við Jökulsárnar á Norðausturlandi, á þeim svæðum sem hugmyndir að Austurlandsvirkjun- um náðu til. Rannsóknirnar hófust bæði austur í Fljótsdal (Elsa G. Vil- mundardóttir 1972) og vestur við Jökulsá á Fjöllum, eins og hér verður greint frá. Það sumar var ákveðið að beina rannsóknunum að Brúaröræfum, þar sem ákveðið var að byggja brú á Kreppu þá um haustið. Höfundur þess- arar greinar vann að skipulagi þessara rannsókna og sá um framkvæmd þeirra. Með honum voru ráðnir þeir Kristinn Albertsson jarðfræðinemi og Kristinn Einarsson vatnafræðinemi. Þeim til aðstoðar var ráðinn Helgi Guðmundsson íslenskunemi. Þann 1. júlí 1970 lagði hópurinn af stað úr Reykjavík áleiðis norður í Brúardali. Leiðangurinn kom sér fyrir í tjöldum í Grágæsadal. Alla hluti, stóra og smáa, varð að flytja þangað nteð sér. Allur útbúnaður ásamt mat- vöru var fluttur þangað á þeim tveim jeppabifreiðum sem við höfðum til umráða. Vistir og annað það sem okkur vanhagaði um sótturn við í Egilsstaði. Mjög lítið var þarna um mannaferðir. Nokkrir áhugamenn um hálendisferðir á Egilsstöðum höfðu fyrir fáunr árum byggt sér mjög lítið sæluhús í Grágæsadal (6. mynd) og veitti það okkur nokkra öryggiskennd. Þegar við höfðum komið okkur fyrir í Grágæsadal hófurn við jarðfræði- rannsóknir á austurbakka Kreppu, allt 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.