Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 103

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 103
9. mynd. Stepputittlingur Emberiza bruniceps, karl- fugl í sumarbúningi. Teikn- ing drawing Jón B. Hlíð- berg. gögnum um hana til umfjöllunar. Þeir úti- loka þó ekki að einstöku villtir fuglar slæðist til landsins. Lewington o.fl. (1991) hafa bent á nauðsyn þess að safna upplýsingum um tegundina í Evrópu svo að hægt verði að spá í stöðu hennar þar. Á Bretlandseyjum sjást fuglarnir á tíma- bilinu apríl-október en flestir að sumar- lagi. í Færeyjum hafa sést þrír stepputittl- ingar, alliríjúlí árin 1963, 1967 og 1980 (Pedersen 1982, Bloch og Sprensen 1984). Á íslandi hefur tegundarinnar tvisvar orð- ið vart. 1. Fagurhólsmýri í Öræl'um, A-Skaft, 3. júní 1967 (karlf. ad RM533I). Hálfdán Björnsson. 2. Stóra-Hraun í Hnappadal, Hnapp, 26. ágúst 1970 (karlf. ad RM5332). Sigurður Helgason. Líklegast má telja að fuglarnir hafi bor- ist hingað eftir að hafa sloppið úr haldi í Evrópu. Um er að ræða fullorðna karlfugla að sumarlagi, svipað og gjaman á sér stað á Bretlandseyjum. Austrænir fuglar af villtum uppruna væru frekar á ferðinni á fartímum. Seftittlingur (Emberiza schoeniclus) Seftittlingur (10. mynd) verpur um gjörvalla Evrópu, frá nyrstu héruðum Noregs og suður til Miðjarðarhafs. Hann verpur einnig á söniu breiddargráðum austur um miðbik og norðanverða Asíu til Kyrrahafs. Hann er farfugl á norðanverðu útbreiðslusvæðinu og fara fuglar þaðan alll suður til N-Afríku og Indlands. Sef- tittlingur verpur á Bretlandseyjum og er þar að mestu staðfugl. Hann er meðal ann- ars að finna á eyjaklösunum norður af Skotlandi, Suðureyjum, Orkneyjum og Hjaltlandi, en þar nam hann síðast land. Seftittlingur hefur aukið útbreiðslu sína á þessu svæði (Sprensen og Bloch 1990). í Færeyjum hefur hann orpið einu sinni, árið 1972, og er þar að líkindum reglu- bundinn gestur á fartímum og sumrin (Bloch og Sprensen 1984). Seftittlingur sést af og til á íslandi. 1. Kvísker í Öræfum, A-Skalt, 9. maí 1961 (kvenf. ad RM5333). Hálfdán Björnsson. 2. Kvísker í Öræfum, A-Skalt, 21. mars 1963 (kvenf. ad). Hálfdán Björnsson. 3. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 15. maí 1963 (kvenf. ad). Hálfdán Björnsson. E.t.v. sami fugl og nr. 2. 4. Kvísker í Öræfum, A-Skalt, 21. maí 1966 (kvenf. ad RM5334). Hálfdán Björnsson. 5. Kvísker í Öræfum, A-Skafl, tveir 22.-23. maí 1969 (kvenf. ad RM5335, kvenf. ad RM5336). Hálfdán Björnsson. Öðrum fuglinum var safnað 22. maí (RM5335) cn hinum 23. maí. 6. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 28. maí 1969 (karlf. ad RM5337). Hálfdán Björnsson. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.