Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 52
6. mynd. Bláhver á Hveravöllum á Kili. Umhverfis hverinn er kísilhrúður sem myndast við útfellingu kísils úr vatninu. Kísilhrúðurmyndun verður ekki nema styrkur kísils í sjóðandi hver sé a.m.k. um 400 mg í hverjum lítra. Vatn getur ekki leyst svona mikinn kísil úr berginu neðanjarðar nema það hafi náð a.m.k. 200 stiga hita. Þess vegna er kísilhrúður aðeins að finna á háhitasvæðum og eingöngu á þeim húhitasvæðum þar sem djúpvatnið nær til yfirborðs. Fyrsta stig kísilútfellingar úr vatni er myndun svifagna, sem síðan setjast til. Þessar svifagnir drekka í sig rauða litinn úr sólarljósinu. Augað skynjar þá Ijósgleisla sem ekki gleypast, þ.e. sleppa í gegn, og áhrifin eru þau að vatnið sýnist blátt. inu vestan við Landmannalaugar. í gilj- um nær grunnvatnsborð yfirborði. Þar eru basískir vatnshverir. I brekkum giljanna eru gufuhverir í leirskellum og sums staðar vatnshverir með súru, gufuhituðu vatni. Jarðhiti á lághitasvæðum einkennist af lítilli eða engri ummyndun umhverf- is laugar og hveri og gróður nær oft fram á bakkana (7. mynd). Á lághita- svæðunum er vatnið basískt og gróður þrífst í hinurn basíska jarðvegi. Hins vegar er jarðraki í leirskellum á há- hitasvæðum mjög súr og jarðvegurinn ófrjór og gróðurlaus af þeim sökum. Eiginlegt hverahrúður myndast ekki við hveri á lághitasvæðum. Þó fellur kísill oft út úr vatninu í nægilegu magni á sumum lághitasvæðum, ef hiti er nægilega hár, til að líma saman lausa möl umhverfis útstreymisopin (8. mynd). Útfellingar kísils eru því rneiri sem styrkur kísils í vatninu er hærri. Styrkur kísils í djúpvatni jarðhita- svæða vex með hita vatnsins. Skýrir það að kísilútfellingar við hveri eru því meiri sem hitinn í svæðinu er hærri. JARÐFRÆÐILEG BYGGING HÁHITASVÆÐA Háhitasvæði landsins eru í gosbelt- unum eða við jaðar þeirra (9. mynd). Þau liggja oftast í svonefndum megin- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.