Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 105

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 105
Tófutittlingur (Passerella iliacá) Tófutittlingur (11. rnynd) veipur í furu- skógum í norðanverðri N-Ameríku, frá Alaska og austur til Nýfundnalands og auk þess í fjalllendi í vestanverðum Bandaríkjunum. Á veturna færir hann sig sunnar, allt suður að Mexíkóflóa. Tófu- tittlingur er nrjög sjaldséður flækingur í Evrópu þar sem hann hefur aðeins sést fjórum sinnum. Hann sást fyrst á Ítalíu árið 1936 en næst á íslandi. Síðan hefur hann sést á írlandi (1961) og í Þýskalandi (1977) (Lewingtono.fi. 1991). Upplýsing- ar um íslenska fuglinn eru sem hér segir: 1. Laugarholt í Bæjarsveit, Borg, 5. nóvember 1944 (karlf. RM5572). Björn J. Blöndal (1953). Fugl þessi hélt sig í garði við bæinn og leitaði berja á reynitrjám. Einnig sótti hann að heitum læk. Eins og fyrr getur er tegundin tnjög fágætur gestur í Evrópu og er neðarlega á líkindalista Robbins (1980) yfir fugla sem sést höfðu á Bretlandseyj- um, eða í 26. sæti (sjá inngang). Kúftittlingur (Zonotrichia leucophrys) Kúftittlingur (12. mynd) verpur frá Alaska og austur um Kanada til Labrador og í Klettafjöllum. Á veturna dvelur hann í sunnanverðum Bandaríkjunum og á vesturströndinni norður til Kanada. Hann fer allt suður til Mexíkó og Kúbu. Teg- undin sást nokkrum sinnum á Grænlandi á síðustu öld (Salomonsen 1967) og er mjög fágæt í Evrópu. Þar sást kúftittlingur fyrsl í Frakklandi 1965, þá tveir á Bretlands- eyjum 1977, einn á íslandi 1978 og einn í Hollandi 1981. Einnig hefur hann sést í Þýskalandi en frekari upplýsingar um það atvik vantar (Lewington o.lk 1991). Islenska fuglinum fylgja þessar upplýsing- ar: 1. Heimaey, Vestm, 4.-6. október 1978 (karlf. ad RM7037). Hjörtur Guðnason og Sigurgeir Sigurðsson. Fuglinn hélt sig í óræktarlandi í kaup- staðnum. Hann sást á svipuðum árstíma og flestir aðrir amerískir spörfuglar í Evrópu. Hinir evrópsku kúftittlingarnir sáust hins vegar allir utan þessa tíma, sá franski seint í ágúst, báðir bresku fuglarn- ir í maí og í Hollandi sást kúftittlingur í desember. Kúftiltlingur hafði ekki sést á Bretlandseyjum þegar Robbins (1980) kynnti líkindalista sinn. Hann var því skráður með tegundum sem ekki höfðu sést þar á eyjunum og auk þess talinn harla ólíklegur til að hrekjast austur yfir Atlantshaf. 1 1. mynd. Tófutittl- ingur Passerella iliaca. Ljósm. photo H. Mayfield/Cornell Lab. of Ornithology. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.