Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 108

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 108
15. mynd. Blátittlingur Passerina cyanea, ungur karlfugl í búningaskiptum. Ljósm. photo B. Dyer/ Cornell Lab. of Ornithol- ogy- júní (Lewington o.ll. 1991). Sömu sögu er að segja af flestum breskum fuglum. Sum- ir fuglanna hafa reynst vera í fjaðrafelli á röngum árstíma en það bendir til þess að um búrfugla sé að ræða. Bretar hafa sam- þykkt aðeins einn fugl sem óvefengjan- legan flæking frá Ameríku en hann sást á írlandi (Cork-sýslu) 9. október 1985 (Rogers o.fl. 1990). Blátittlingurhefur tví- vegis sést á íslandi. 1. Akureyri, Eyf, 27. október 1951 (karlf. imm RM5574). Kristján Geirmundsson. 2. Þorbjörn við Grindavík, Gull, 20. október 1985 (karlf. imm RM8978). Gunnlaugur Pétursson og Erling Ólafsson (1988). Báðir fuglarnir voru ungir karlfuglar sem sáust í seinni hluta október. Ekki er vitað til þess að tegundin hafi verið í haldi hér á landi. Því er ástæðulaust að ætla að um búrfugla hafi verið að ræða. Það vekur athygli að seinni fuglinn sást á svipuðum tíma og sá írski sem menn viðurkenna sem villtan fugl. Óneitanlega benda þessi tvö samtíma tilvik, á Islandi og Irlandi, til þess að um góða og gilda ameríska flækingsfugla sé að ræða. Þá sást og dulþröstur (Catharus guttatus) á Reykjanesskaga sama dag og seinni ís- lenski blátittlingurinn en hann er einnig amerískur og styður þessa skoðun enn frekar. Blátittlings er ekki getið á líkinda- lista Robbins (1980) vegna þess að allir breskir fuglar voru þá taldir búrfuglar. Skarlatstáni (Piranga olivacea) Skarlatstáni (16. mynd) verpur í austan- verðum Bandaríkjunum, frá norðanverðum ríkjunum Georgíu og Alabama og norður til Kanada (Nova Scotia, Quebec og Manitóba). Vetrarstöðvar hans eru í S- Ameríku. Skarlatstáni er mjög sjaldséður í Evrópu. A Bretlandseyjum hafa sést sjö fuglar, sá fyrsti árið 1970, en áður höfðu fundist þrír á íslandi. 1. Leifsstaðir í Kaupangssveit, Eyf, fundinn dauður um mánaðamót nóvember/desember 1936 (karlf. imm RM5575). Aðalsteinn Helgason. Fuglsins er getið sem grænfinku (Carduelis chloris) í nokkrum fyrri heimildum (sjá Magnús Björnsson 1937, Timmermann 1949). 2. Heimaey, Vestm, 7.-8. október 1967 (karlf. ad?, aðfærslunr. 1967.91). Viktor Sigurjóns- son. Hamurinn hvarf í British Museum árið 1970. 3. Kvísker í Öræfum, A-Skaft, 23. október 1967 (karlf. imm RM5576). Hálfdán Björnsson. Tveir þessara fugla fundusl lifandi, 7. og 23. október 1967. Bresku fuglarnir sjö 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.