Samvinnan - 01.06.1927, Síða 4

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 4
82 SAMVINNAN Nú í sumar hefir verið bygt á Húsavík fallegt bóka- safnshús úr steini. Það á að verða minnisvarði sýslubúa til minningar um samvinnustarf þeirra Péturs á Gaut- löndum og Benedikts á Auðnum. Féð til þessarar bygg- ingar er að mestu leyti gjöf frá samvinnumönnum. Samvinnumenn í Þingeyjai-sýslu hafa orðið fyrir því sérstaka láni, að heilsa Benedikts Jónssonar er svo góð, að hann lifir til að sjá þennan áþreifanlega vott um þakk- læti samstarfsmanna sinna. Benedikt er nú á 81. aldurs- ári og húsbyggingin byrjaði ekki fyr en hann var kom- inn á níunda áratuginn. Benedikt Jónsson hefir einkennilega sérstöðu meðal íslenskra samvinnumanna. Hann hefir verið þeirra fyrsti og mesti fræðimaður. Hann hefir verið jafnóþreytandi að safna fróðleik og hugmyndum og að miðla þessu andlega verðmæti til allra, sem hann náði til. Benedikt er einn af aðalstofnendum hins fyrsta kaupfélags hér á landi, og réði miklu um skipulag þess. Hann var síðan fram á elliár einn af hinum óþreytandi varðmönnum félagsins. Benedikt á Auðnum sofnaði aldrei á verðinum. 1 hjáverkum sínum, samhliða erfiðum búskap, með mörg böm, á harðbalajörð, og óteljandi snúningum í þágu félagsins, tókst Benedikt að koma upp hinu mikla bóka- safni á Húsavík. Fleiri mætir menn unnu þar að, einkum hin fyn’a ár, en Benedikt var lífið og sálin í bókasafns- starfinu. Hann fylgdist með, hvað fór fram á Norðurlönd- um, Þýskalandi og í hinum enskumælandi löndum. Hve- nær sem verulega áhrifamikil bók um félagsmál var gef- in út á málum þessara þjóða, þá hafði Benedikt sjálfur einhver ráð með að fá hana í bókasafnið. Eftir nokkra daga var hann búinn að lesa bókina, og úr því notaði hann hvert tækifæri til að ýta undir einhvem greindar- bóndann í félaginu að fá hana lánaða. Þannig sótti Bene- dikt á með óþreytandi elju að safna hinum bestu félags- málahugmyndum og að dreifa þeim um hérað sitt. Skáldið Wergeland bar trjáfræ í vösum sínum, hvert sem hann fór, og dreifði því á gróðurlausa bletti í landi sínu til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.