Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 6

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 6
Heima og* erlendis. Ein deild í Kaupfélagi Hallgeirseyjar, Úrsögn Þykkvibærinn, sagði sig úr Kaupfélagi í Þykkva- Hallgeirseyjar, og hefir það orðið að um- bænum. talsefni í blöðum kaupmanna. Talið mik- ið gleðiefni á þeim stað. Þykir því rétt að skýra fi’á aðstöðu og tilefni. Markarfljót og Þverá skiftir kaupfélagssvæðinu í fjóra hluti. Austan Markarfljóts eru Eyjafjöllin. Vörur þeirra eru settar upp við Holtsós. Landeyjarnar tvær eru milli Markarfljóts og Þverár. Þeirra vörum er skipað upp í Hallgeirsey, og er sá bær við kvísl, er aðskilur Landeyj- arnar. Loks er Þykkvibærinn á tanganum milli Þverár og Þjórsár. Kaupfélagið lét skipa þar úr millilandaskipinu, sem flutti vörumar. Áður höfðu bændur í neðri hluta sýslunnar ýmist orðið að sækja vörur sínar út í Vestmannaeyjar eða brjót- ast yfir vötnin áleiðis til Reykjavíkur eða Eyrarbakka. í stað þess kemur millilandaskip nú að ströndinni og flyt- ur vörurnar svo að segja beint heim til bænda. Kaupstjór- inn, Guðbrandur Magnússon, gekst fyrir því, að þinginu var send áskoran um að unna fólkinu á hafnlausu strönd- inni einnar skipkomu á ári, með vörur beint frá útlöndum. Þingið samdi við E. í. um þessar ferðir fyrir sanngjarna þóknun. Fyrir glöggskygni kaupstjórans fá nú bændur á hafnlausu ströndinni betri aðstöðu um aðdrætti, en þeir hafa haft síðan á söguöld. Þegar kaupfélag Hallgeirseyjar var stofnað, var Þykkvibærinn ekki tangi, eins og hann hafði verið, held-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.