Samvinnan - 01.06.1927, Síða 13

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 13
SAMVINNAN 91 ar var hag’ur félagsins ekki svo góður, að því væri auðvelt að láta byggja nýtt skip nema með tilstyrk landsins. Þar sem Jón Ámason hafði frá upphafi beitt sér fyrir málinu, sölutilraunum í Englandi og rannsókninni hér og hins- vegar viljað auka skipastól félagsins, sá hann hér leik á borði, og skýrði landsstjóininni frá, að félagið mundi all- fúst að byggja skip og væri nú um að gera að landið styddi fyrirtækið svo að þetta skip hefði kæliútbúnað. Tókust síðan samningar um málið milli landsins og félags- ins, að landið styrkti þessa skipsbyggingu bæði beint og óbeint, en félagið ætti skipið. Fór svo að lokum, að þingið afgreiddi málið mótstöðulaust. Næsta vor byrjar skipið hraðar hringferðir milli helstu hafna og útlanda og næsta haust byrjar það að flytja kælt og frosið kjöt á erlendan markað. Jafnhliða því að aukin reynsla fæst um meðferð kjötsins og sölu, verður að halda áfram að fjölga kælihús- um, en þó ekki of ört. Hefir enginn maður lagt meiri áherslu á það en Jón Árnason, að þoka málinu áfram með verklegum aðgerðum, en gera sér þó ekki tyllivonir um skjótan árangur, og fai'a hægt í að binda mikið fjármagn í kælihúsunum, fyr en trygg reynsla væri fengin um hvað þióðinni væri fært og hent í þessu efni. Nú í ár voru liðin fjörutíu ár frá því kaup- Kaupfélag félag byrjaði að starfa á Akureyri og Eyfirðinga tuttugu ár frá því að Hallgrímur heitinn beldur afmæli. Kristinsson breytti því í kaupfélag með ensku sniði. Félagið gaf þá út vandað minningarrit um starfsemi sína með fjölmörgum ágætum myndum af stjórn þess, starfsmönnum og byggingum þess. Jónas Þorbergsson ritar stutt en gagnort sögu fé- lagsins. Lýsir hann fyrst með glöggum tilvitnunum í rit Jóns Sigurðssonar o. fl. öruggar heimildir hinu sorglega verslunarástandi áður en kaupfélögin byrjuðu, hve herfi- lega verslunarstéttin misbeitti valdi sínu og lamaði eðli- legar framfarir og sanna menningarþróun í landinu. Síð- an rekur hann allan feril Kaupfélags Eyfirðinga, fyrst sösru pöntunarfélagsins, sem aldrei náði verulegum tökum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.