Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 14

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 14
92 SAMVINNAN á viðfangsefninu og síðan hinum glæsilegu framkvæmd- um Hallgríms Kristinssonar, hversu félagið efldist svo að segja dag frá degi að f j árhagsstyrk og áliti allra sem til hektu. Á fáeinum árum breyttu nálega öll kaupfélög formi sinu og fylgdu þar fordæmi Eyfirðinga. Þá fylgja síðar í ritinu margar fróðlegar skýrslur um rekstur og þróun fé- lagsins. f minningarriti landsímans getur Árni Pálsson um ivo merkisatburði sem gerst hafi hér 1906, að fslendingar hafi eignast togara og komið upp heildsöluverslun í Rvík. Vitaskuld eru þessir tveir atburðir mjög merkir. Én senni- íega fer það þó svo, þegar aðrir sagnfræðingar koma síðar til skjalanna, að það þykir stórum meiri atburður er gerð- ist 1906 norður á Akureyri, er hinn mesti skörungur í hópi íslenskra verslunarmanna ruddi braut því sjálfseign- arskipulagi í verslun, sem síðan hefir farið sigurför um landið. Er þessa atriðis getið hér til að sýna hve undar- loga seinheppilegir „sagnfræðingar“ samkepnismanna eru stundum, er þeir athuga viðburði er gerst hafa þeim sam- tímis. Þegar athugað er minningarrit Kaupfélags Eyfirð- inga, kemur rnanni í hug, hvílíkur fengur það væri, ef hvert félag, a. m. k. hin eldri, létu nú skrá sögu sína með- an hægt er að ná til þeirra manna.er sjálfir hafa teicið þátt í atburðunum. Kemur þá einna fyrst röðin að Þingeying- um. Þeirra félag er elst, og ruddi brautina. í öðru lagi hefir það haft á að skipa til ýmiskonar starfa heima fyrir óvenjulega mörgum vel gefnum og einkennilegum rnönn- um. Fyrsti formaður þess, Jón á Gautlöndum, var einn af höfuðskörungum í bændastétt, þó að miðað sé við alla 19. öldina. Og tveir af leiðtogum félagsins, Sigurður í Ysta- felli og Pétur á Gautlöndum eiu hinir einu bændur, sem þjóðin hefir fengið í hendur æðstu völd hér á landi. Þess- ir menn eru aðeins nefndir af því að þeir hafa fengið að- stöðu til að láta hæfileika sína gæta utanhéraðs. En ef rituð væri ítarleg og alhliða saga Kaupfélags Þingeyinga, myndi koma í ljós, að þar hafa verið fjölmargir menn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.