Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 22

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 22
100 SAMVIN. NAN Fullyrt er í Danmörku, að hver slík árás styrki kaupfé- lögin þar. Allir dugandi félagsmenn sjá hvernig málstað- ur milliliðanna er, þegar þeir telja sér nauðsynlegt að beita slíkum röksemdum, sem hér hefir verið frá sagt. Félag norrænna hagfræðinga hélt nýlega Fundur fund í Kaupmannahöfn. Ekki munu þar hagfræðinga hafa verið fulltrúar frá íslandi. Meðal í Khöfn. fundannanna voru tveir af þektustu sam- vinnumönnum Finna og Svía, prófessor Gebhard og Anders Örne. Eitt af viðfangsefnum fundar- ins var að ræða um skipulag- verslunarinnar og kostnaðinn við verslunina. Margar merkilegar upplýsingar um versl- unarkostnaðinn komu þar fram í ræðum manna ofe skulu nokkrar hér til færðar. I Danmörku fjölgaði fólki sem lifði af verslun helmingi meira á árunum 1860—1900, heldur en sem nam hlutfallslegri fjölgun þjóðai'innar. Á árunum 1900—1921 fjölgaði verslunarstéttinni enn meir. Árið 1921 lifði 18. hver maður í Danmörku af verslun. Árið 1925 sýna hagskýrslur í Danmörku, að í öllu land- inu voru 67 þús. verslunarfyrirtæki. Af þeim voru 6000 heildsalar og umboðsverslanir, en hér um bil 61 þús. smá- salar. í Kaupmannahöfn reyndust að vera 80 verslanir vegna hverra 1000 íbúa, en í minni borgum 29, og í sveit- um 12. Ef talið er eftir fjölskyldum lætur nærri að ein verslun sé í Khöfn vegna hverra 10 heimila, en utan Khafnar eru 13 heimili um verslun hverja. Samkvæmt dönsku skattaskránum hafa heildsalar þar í landi til jafnaðar 20 þús. kr. í tekjur, en smásalarnir 6000. Nú hefir verið rannsakað hvort hin innri samkepni rneðal kaupmannanna væri nægileg til að halda verðinu niðri. Og sú hefir ekki orðið raunin. Að vísu eru á ein- staka stað til kaupmenn sem leitast við að vinna sér álit með því að setja verðið niður fyrir það, sem alment ger- ist hjá keppinautum þeirra. En þá verða þeir fyrir barð- inu á félögum sínum, og í Danmörku hafa smákaupmenn þrásinnis kært slíka félagsbræður fyrir að selja vörur of 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.