Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 40

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 40
118 SAMVINNAN keisaradæmi, með nálega einveldisstjórn, í eitt af frjáls- ustu þingstjórnarríkjum álfunnar. Enginn einn maður hefir þó unnið eins mikið að því, að brjóta niður hin fornu virki konungs- og keisaravalds- ins, og gera hið franska þjóðfélag- frjálst, og Georges Clemenceau. Flestir minnast baráttu hans við konungs- sinna, kaþólsku kirkjuna, herforingj aflokkinn og önnur öfl íhaldsins út af Dreyfusmálinu, um aldamótin síðustu. Allar hinar frönsku stjómarbyltingar hafa byrjað í París, og höfuðborgin hefir meira að segja fyrir ríkið, en höfuðborgir flestra annara landa. Alt það sem Frakkland á til best, af gáfum, lærdómi og auði, safnast saman í París, en af þessu leiðir aftur, að borgin hefir miklu meiri áhrif á stjórnmál Frakka, heldur en til dæmis Lond- on á bresk stjórnmál. Hinir fyrstu frönsku einvaldskon- ungar brutu niður, það sem eftir var af hinni fornu, frjáls- lyndu, gennönsku sveitastjóm. Konunglegir embættis- menn komu 1 stað stórbænda og aðalsmanna. París varð þungamiðja allrar stjórnarskipunar, og frá höfuðborginni er enn öllu landinu stjórnað, fremur en tíðkast víðast annarsstaðar. Það er mikill munur á sjálfsstjóm enskra héraða eða sambandsríkjahugmyndinni amerísku og mið- stjórnarhugmyndinni (Centralisation) frönsku. Þetta kemur að nokkru leyti til af því, að einvalds- konungarnir á 16. og 17. öldinni sviftu aðalinn pólitisk- um áhrifum. Embættismenn af borgaraættum fóru með völdin, en aðalsmennimir urðu valdalausar en skrautleg- ar brúður, sem höfðu það hlutverk eitt, að auka Ijóma einvaldskonungsins í hirðsölunum í Versailles. Það er því borgarastéttin, og þá fyrst og fremst borgarar höfuðstaðarins, sem skapað hafa þingstjórnar- tilhögun Frakka. Áhrif jarðeigenda hafa verið langtum minni heldur en á Englandi, þar sem aðallinn hefir öldum saman gengið í broddi hinnar pólitisku þróunar. Þetta meðal annars hefir stutt að því, að hið franska þing- stjómarfvrirkomulag varð svo ólíkt fyrirmyndinni ensku. Þýska lýðveldið hefir ákveðið það í sjálfri stjómar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.