Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 44

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 44
122 SAMVINNAN ir stríðslokin og vonin um sigur fór að dofna, reyndu ýms- ir foringjar frjálslyndu flokkanna og jafnaðai-manna, að fá stjórnina til þess að leita friðar við Bandamenn, og jafnframt að breyta stjómarfyrirkomulaginu í fullkom- ið þingræði. En alt strandaði á mótspymu íhaldsmanna. Þegar ósigurinn kom og vald herstjórnarinnar hrundi til granna, haustið 1918, varð Þýskaland lýðveldi, fyrst í stað undir forustu Jafnaðannanna, en brátt gerðu frjáls- lyndu flokkamir samband við hinn hægfara hluta Jafn- aðarmanna, og komu þeir sér saman um að kveðja til írumþings í Weimar, til þess að semja stjómarskrá fyr- ir ríkið. Allir borgarar, karlar og konur, sem höfðu náð tvítugsaldri fengu kosningarrétt til þingsins. Á þinginu tókst samvinna með frjálslyhdum mönn- um og kaþólska flokknum (Centrum), svo íhaldsmenn fengu lítil áhrif á gang málanna. Hin nýja stjórnarskrá var samþykt 31. júlí 1919 og tilkynt þjóðinni hátíðlega 11. ágúst sama ár. Höfuðatriði hennar eru á þessa leið: Þýska ríkið er sambandsríki og öll ríki í sambandinu verða að hafa lýðveldisstjóm. Æðsti embættismaður ríkis- ins er forseti, kosinn til sjö ára. Hann er kosinn af þjóð- inni með samskonar kosningarrétti og þingmenn. Hann velur ráðherrana, sem bera ábyrgð á gerðum stjórnar- innar fyrir þinginu, og verða að styðjast við meirihluta þess. Allir tvítugir borgarar, karlar og konur (nema geð- veikir menn, glæpamenn og þeir, sem hafa verið sviftir fjárforræði og svo framv.) hafa kosningarrétt til þings- ins (Reichstag). Kjósendatalan er því hærri en hjá nokk- urri annari stórþjóð. Full 52% af þjóðinni hafa kosningar- rétt. Þingið er kosið til fjögra ára. Kosið er í stórum kjör- dæmum með hlutfallskosningum, og síðan eru atkvæðin talin saman í öllu ríkinu og hver flokkur fær eitt þingsæti fyrir hver 60,000 atkvæði, er hann hefir fengið. Vald þingsins er mjög mikið, og það er á nálega öll- um sviðum æðsti valdhafi ríkisins. Forsetinn getur rofið þingið, en þó er réttur hans til þess mjög takmarkaður. Forsetinn getur látið bera lög, er þingið hefir samþykt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.