Samvinnan - 01.06.1927, Síða 49

Samvinnan - 01.06.1927, Síða 49
S A M V I N N A N 127 stefnuskrá, þó hann hafi ekki meirihluta, nema í örfáum kjördæmum. Til dæmis hafði Hægrimannaflokkurinn í Danmörku áiið 1913 aðeins 7 þingsæti í neðri deild, en róttæki Vinstrimannaflokkurinn full 30, og þó voru Hægri- menn fleiri meðal kjósendanna. Til þess að bæta úr þessu var kosningaíogunum breytt 1915. í Kaupmannahöfn voru leiddar í lög almennar hlut- fallskosningar, en annarsstaðar var kosið í hinum gömlu kjördæmum, en þingmönnum jafnframt fjölgað, svo þeir flokkar, álem versta útreið fengu við kjördæmakosning- amar, gætu fengið nálægt því eins marga fulltrúa og þeim bar eftir atkvæðatölunni í öllu landinu. Þetta náði þó ekki tilgangi sínum, og lögin urðu óvinsæl hjá þjóðinni. Menn vildu ekki fjölga þingsætum eins og þurfti, ef fult réttlæti skyldi nást, og hinsvegar vildu menn ógjarnan leggja niður hin fomu kjördæmi. Margir héldu því fram, að náinn kunningsskapur og samvinna milli þingmanna og kjósenda þeirra væri einn af homsteinum þingræðisins. Eftir langvarandi umræður og samninga milli flokkanna, voru samþykt 1920, þau kosningalög, sem nú gilda. Hin fomu kjördæmi haldast sem „framboðskjör- dæmi“, því álitið var að kjósendur mundu gefa þeim mönn- um atkvæði, sem þar væru í kjöri. En svo eru allir fram- bjóðendur flokkanna í hverju amti á listum, eins og við venjulegar hlutfallskosningar, og atkvæðin svo talin sam- an úr öllum kjördæmum í amtinu og þingsætum skift milli flokkanna eftir atkvæðatölunni, þannig að þeir frambjóð- endum á listunum, sem flest atkvæði hafa fengið fá þing- sæti. Það getur því auðveldlega komið fyrir, að frambjóð- andi, sem kosinn er í „kjördæmi“, fellur þegar atkvæði í amtinu eru lögð saman, fyrir flokksbróður sínum, sem „fallið“ hefir í stærra og fólksfleira kjördæmi. Að endingu eru svo atkvæði lögð saman í öllu landinu, og þá er bætt við nokkrum þingsætum handa þeim flokkum, sem hafa átt atkvæði afgangs við amtskosningarnar. Á þennan hátt fær hver flokkur nákvæmlega eins marga þingmenn, og honum ber, eftir atkvæðatölu hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.