Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.06.1927, Blaðsíða 62
140 SAMVINNAN Reynslan sýnir að þegar tvær eða fleiri af Norður- landaþjóðunum hafa verið í stjórnmálasamvinnu hver með annari, þá hefir það orðið til varanlegs ófarnaðar á báð- ar hliðar. Sú þjóðin eða þær, sem veikari eru að efnum eða íólksfjölda hafa orðið fyrir margskonar kúgun af sterk- arí sambýlisþjóðinni. Samlyndið milli þjóðanna hefir verið því verra, sem stj órnmálastarfið hefir verið nánara. Ekk- ert er auglj ósara en að hin langvarandi kyrstaða og hnign- un íslands og Noregs, meðan löndin voru í nánu stjórn- málasambandi við frændþjóð sína Dani, var bein afleiðing af þessum þjóðafélagsskap. Ef til vill er enn þýðingar- meiri röksemd fólgin í þeirri staðreynd, að hin glæsilega, hamingjusama og frjóa andlega samvinna, sem var milli íslendinga og Norðmanna, meðan bæði rikin voru sjálf- stæð og óháð hvert öðru, þornaði upp um leið og hið póli- tíska samband byrjaði. Og í stað hinnar góðu kynningar og frjálsmannlegrar vináttu komu deilur og illindi, kúg- un og uppreistarandi. Reynslan bendir þessvegna eindregið í þá átt, að auk- in samvinna milli Norðurlandaþjóðanna eigi ekki að vera stjórnmálalegs eðlis. Þessar þjóðir eigi að vera alfrjálsar og óháðar hver annari í stjórnmálaefnum. Og sé sú regla brotin leiðir af því allskonar ófarnað fyrir þjóðir þær er taka þátt í því samstarfi. En langmest er þó hættan fyr- ir fámennari og efnaminni þjóðirnar. ,,Yfirþjóðin“ í slíku sambandi líður aðallega tjón siðferðislega. Það er þraut- reynt, að forusta yfir öðrum þjóðum fæðir að jafnaði af sér dramb og yfirlæti í hugum þegna þeirra, er til heyra „fengsælli þjóð“. Mishepnuð stjórnmálasamvinna milli þjóða skaðar veikari aðilann andlega og efnalega, en hin sterkari siðferðislega. Reynslan fordæmir þannig stjórnmálasamvinnu noi'- rænna þjóða. En þá er að athuga næsta lið samstarfsins, þ. e. samvinnu norrænna þjóða í fjármálum. Það er töluvert erfiðara að sjá til fulls út yfir fjár- málasamstarfið, heldur en stjórnmálasamvinnuna. Eins og áður er frá sagt höfðu Norðmenn og fslendingar mikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.