Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 68

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 68
146 SAMVINNAN vitaskuld einnig til hinna annara náskyldu frændþjóða ís- lendinga, Svía og Dana. En þó að Islendingar vilji gjam- an, eins og í fomöld, þiggja frjóvgandi menningaráhrif frá frændþjóðum sínum, þá gera þeir hiklaust ráð fyrir að geta að sínu leyti lagt nokkuð í hinn sameiginlega sjóð norrænnar nútímamenningar, ef til vill eigi síður en í fomöld. Þegar saga Norðurlanda byrjar var hin sama tunga töluð í Svíþjóð, Danmörku, Noregi, og síðar á íslandi. Þetta hefir breyst. Áhrif frá stærri þjóðum í suðurátt valda því að hin norræna tunga hefir tekið breytingum þannig að Norðmenn, Danir og Svíar skilja nú ekki mál Ölafs helga og Knúts ríka, nema með sérnámi. /jarlægð íslands og ef til vill fleiri orsakir valda því, að þar er enn töluð og rituð sú forna tunga, sem er móðir þeirra mála, sem Norðmenn, Svíar og Danir tala nú. Einstaka útlend- ingar, sem lítið þekkja til, halda að tal- og ritmál íslend- jnga sé til muna frábragðið norrænunni. Þykir íslending- um í þessu efni kenna grályndis hjá sumum af merkum fræðimönnum í nálægum löndum. En þessi kenning um, að íslenskan sem nú lifir á vörum þjóðarinnar sé veru- lega frábragðin málinu á söguöldinni, er hin mesta fjar- stæða. íslensk böm lesa gullaldarritin, t. d. Njálu og Heimskringlu, jafn auðveldlega eins og Englendingar og Danir á 20. öldinni lesa Lear konung og Jeppa á Fjalli. Ritmál Snorra er ekki fjær núlifandi íslendingum heldur en ritmál Shakespeares og Holbergs er fyrir greinda Eng- lendinga og Dani. Af þessu leiðir það, að Islendingar varð- veita enn hið eiginlega móðuraiál norrænna þjóða, eins og þeir fyr hafa bjargað frá gleymsku verulegum þáttum úr sögu frændþjóðanna. Nú er óhugsandi annað en að, eítir því sem tímar líða, verði íslenskan móðir norrænna rnála, óhj ákvæmilegur liður í norrænu uppeldi. Danir, Svíar og Norðmenn verða nauðugir viljugir að sækja stöðuga næringu fyrir tungur sínar til uppsprettunnar sjálfrar. Það verður þess vegna á komandi áram hlutverk Islendinga að varðveita þennan fjársjóð nor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.