Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 77

Samvinnan - 01.06.1927, Qupperneq 77
SAMVINNAN 155 í Svíþjóð hefir staðið þrálát deila um tvö- Tvöfaldi falda skattinn. Eftir aldamótin 1900 tóku skatturinn félögin að magnast, og um leið óx mótþrói í Svíþjóð. kaupmanna gegn þeim. Árið 1910 gengu í gildi ný skattalög þar í landi, sem full- trúar kaupmanna höfðu mótað nokkuð eftir vild. Sam- kvæmt þeim lögum varð hvert kaupfélag að borga skatt af öllum tekjuafganginum, ef það hafði að einhverju leyti skift við félagsmenn. Sama regla gilti um sveitarútsvör og kirkjugjöld. En þau félög, sem eingöngu skiftu við fé- iagsmenn, fóru litlu betur út úr skattgjaldinu. Þau urðu líka að greiða skatt af tekjuafgangi sínum, nema ef fé- lagsstjórn hafði í ársbyrjun ákveðið fyrirfram, hve mik- inn hundraðshluta skyldi greiða um áramótin iiæstu af endurborguðum tekjuafgangi til félagsmanna. Þetta var í framkvæmdinni nálega ómögulegt, enda var tilgangurinn með þessari undanþágu auðsýnilega sá, að látast gera nokkra bragarbót gagnvart félögunum, en gera það ekki. Sænskum kaupmönnum þótti samt ekki nógu harð- lega gengið að félögunum með þessu. Þeir vildu að lagður væri alt að 8% skattur á veltu kaupfélaganna. Ef þessi b? eyting hefði náð fram að ganga, myndi slík löggjöf hafa steindrepið öll kaupfélög í landinu. Sænskir samvinnumenn létu ekki koma til þess, held- ur hófu harða sókn móti tvöfalda skattinum. 0g árið 1920 tókst þeim að fá samþykt lög um takmörkun á skatt- greiðslu kaupfélaga. Samkvæmt fyrirmælum þeirra laga eiga félögin engan skatt að greiða til ríkissjóðs af þeini upphæð, sem endurgreiðist félagsmönnum. Ekki þurfa fé- lagsmenn heldur sjálfir að greiða tekjuskatt af endur- borguðum tekjuafgangi frá félaginu. En þar á móti skulu þeim teljast til tekna útborgaðir vextir af hlutabréfum, sem þeir kunna að eiga í kaupfélagi. Samvinnumenn réðu þessum málalokum og láta sér vel líka skipulag það, sem nú er komið á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.