Samvinnan - 01.06.1927, Side 88

Samvinnan - 01.06.1927, Side 88
166 SAMVINNAN Getur þá svo farið að garður, sem átti að vera með skraut- jurtum og til prýðis, verði með illgresi og' síst til fegurðar- auka, Ef litið er á aðstöðu íslenskra sveitamanna í þessu Prestssetur í Færeyjum. Bakhlið. efni, þá er einsætt að garðarnir við bæina eiga fyi'st og fremst að vera grasblettir og skógarlundar. Grænt tún og runnar umlyki bæinn. Rétt við höfuðstað Færeyinga, Þórshöfn, er prests- setur í ofurlitlu dalverpi. Berar klappir og urð er alt um kring. Þó er í þessu hrjóstugu umhverfi ein hin glæsileg- asta fyrirmynd Islendingum til handa um það, hvernig þeir eiga að hlúa að bæjum sínum, og taka þó fult tillit til erfiðra náttúruskilyrða. Sjálft prestssetrið er undarlegt sambland af dönsk- um og íslenskum byggingarháttum. Bæjarhúsin eru úr timbri og lykja utan um steinlagðan húsagarð, eins og í Danmörku. En torfþak er á öllum húsunum, alveg eins og á gömlum íslenskum sveitabæjum. Grjótgarður úr óhöggnum steinum lykur um bæinn og trjágarðinn, óreglu- legur og fátæklegur, eins og kálgarðamir eru oft heima á Fróni. Bæjarhúsin eru aðeins _ein hæð. Þakið nokkuð hátt, miðað við að hallinn sé nógur móti úrkomu, en ekki of

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.